laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ísmót Hrings - myndband

22. febrúar 2010 kl. 14:40

Ísmót Hrings - myndband

Ein hress "Dalvíkurmær" hefur sett myndband frá Ísmóti Hrings, inná www.hofapressan.is. Okkur finnst öllum gaman að horfa á videó af góðum hestum, svo kíkið á þetta!

Myndbandið er 12 mín og 40 sek.