föstudagur, 15. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Íslenskir hestar í aðalhlutverki

8. febrúar 2014 kl. 10:56

Tónlistarmyndband sýnir samskipti í hestahjörð.

Íslenski hesturinn er óþrjótandi uppspretta listsköpunar. Eiðfaxi rakst á þetta tónlistarmyndband amerísku hljómsveitarinnar Nightlands. Hegðun og samskipti í íslenskum hestahópi er megininntak myndbandsins við lagið “So Far So Long.” Hægt er að horfa á myndbandið HÉR.

Leikstjóri myndbandsins er David Kessler sem hefur greinilega góð tengsl við Ísland, en hann gaf nýlega út stuttmynd sem ber heitið Lopapeysa.