mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Íslensku stelpurnar standa sig vel

9. ágúst 2016 kl. 09:34

Ásdís Ósk hefur átt nokkuð farsælan keppnisferil

Keppni lokið í ungmennaflokki á Norðurlandamóti.

Keppni er lokið í ungmennaflokki en Ásdís Ósk Elvarsdóttir er önnur á Garra frá Fitjum en þau hlutu 8,356 í einkunn. Guðmunda Ellen Sigurðardóttir er sjötta á Kilju frá Grindavík með 8,216 í einkunn og mæta þær því í b úrslit á miðvikudaginn. Caroline Svanø Neby er efst á Skarpheðni fra Langtved en þau hlutu 8,38 í einkunn. 

Guðmunda Ellen sigraði ungmennaflokkinn á síðasta móti, 2014, á Glúmi frá Svarfhóli en þá riðu þau sig upp úr 7 sæti í það fyrsta.

Hér fyrir neðan er staðan eftir forkeppni.

Gæðingakeppni - Ungmennaflokkur - Forkeppni

01 Caroline Svanø Neby [NO] - Skarpheðin fra Langtved [DK2000105204] – 8,380
8,33-8,40-8,40-8,40-8,37
02 Ásdís Ósk Elvarsdóttir [IS] - Garri frá Fitjum [NL2005100063] – 8,356
8,39-8,34-8,29-8,43-8,33
03 Michelle Kaalbye [DK] - Flippa fra Legind [DK2006201534] – 8,322
8,24-8,31-8,39-8,40-8,27
04 Tekla Lindroos [SE] - Berserkur frá Stykkishólmi [IS2000137278] – 8,288
8,30-8,29-8,16-8,43-8,26
05 Hannah Österberg [SE] - Börkur fra Kleiva [NO2009102285] – 8,254
8,17-8,29-8,34-8,14-8,33
06 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir [IS] - Kilja frá Grindavík [IS2006125698] – 8,216
8,21-8,20-8,26-8,24-8,17
07 Anna Albinus Skadhede [DK] - Glymur frá Grófargili [IS2003157677] – 8,196
8,29-8,27-8,16-7,96-8,30
08 Ida-Sofie Kvande [NO] - Brimar frá Margrétarhofi [IS2002101032] – 8,154
8,36-8,00-8,11-8,13-8,17
09 Sigrid Bisgaard Amstrup [DK] - Suðri fra Moselundgård [DK2007104070] – 8,146
8,20-8,13-8,20-8,00-8,20
10 Ingelin Skoie [NO] - Otri frá Reykjavík [IS2004125276] – 8,132
8,16-8,16-8,14-8,03-8,17
11 Stine Smidtsrød Baastad [NO] - Jökull frá Staðartungu [IS2004165310] – 8,066
8,16-7,96-7,93-8,11-8,17
12 Frida Bexing [SE] - Mara från Lind [SE2002205579] – 8,020
8,11-8,01-7,93-7,96-8,09
13 Freyja Viskum Madsen [DK] - Hera fra Ahl [DK2005206024] – 7,916
7,86-7,81-7,99-8,06-7,86