laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Íslenskir stóðhestar þykja lakir sæðisgjafar

26. maí 2014 kl. 17:00

Guðmar skoðar og greinir sæði með nýjum tækjabúnaði á Sandhólaferju.

Tæknin opnar spennandi möguleika

@font-face { font-family: "MS 明朝"; }@font-face { font-family: "Cambria Math"; }@font-face { font-family: "Cambria"; }p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal { margin: 0cm 0cm 0.0001pt; font-size: 12pt; font-family: Cambria; }.MsoChpDefault { font-family: Cambria; }div.WordSection1 { page: WordSection1; } @font-face { font-family: "MS 明朝"; }@font-face { font-family: "Cambria Math"; }@font-face { font-family: "Cambria"; }p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal { margin: 0cm 0cm 0.0001pt; font-size: 12pt; font-family: Cambria; }.MsoChpDefault { font-family: Cambria; }div.WordSection1 { page: WordSection1; } Guðmar Aubertsson dýralæknir hefur komið upp nýrri aðstöðu til sæðinga í Sandhólaferju, sem færir sæðingar og meðferð sæðis framar en áður hefur þekkst hér á landi. Meðal þeirra nýjunga sem Guðmar eygir er að hægt verði að koma upp sæðisbanka með sæði útfluttra stóðhesta.

Guðmar segir íslenska hestakynið varla standast samanburð við erlend hestakyn, þegar kemur að sæðisgæðum. "Íslenskir stóðhestar þykja almennt ekki góðir sæðisgjafar og íslenskar merar þykja erfiðar að fylja."

Viðtal við Guðmar má nálgast í 5. tbl Eiðfaxa. Hægt er að gerast áskrifandi í síma 511 6622 eða með því að senda tölvupóst á eidfaxi@eidfaxi.is.