miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Íslenski hesturinn: Hrossasjúkdómar - ESB

11. mars 2014 kl. 13:28

Hross í haga.

Morgunfundur á laugardag

Morgunfundur verður haldinn laugardaginn 15. mars nk. í félagsheimili hestamannafélagsins Sleipnis Hliðskjálf á Selfossi kl. 10.30.

Fyrirlesari er Auður Lilja Arnþórsdóttir dýralæknir hjá MAST.

Allir velkomnir.