miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Íslenski hesturinn er ekki póný hestur"

2. desember 2014 kl. 14:02

Myndband um íslenska hestinn.

Myndband af íslenska hestinum hefur farið víða um internetið síðustu dag en myndband þetta er einhvers konar kynning á honum og eru margir sammála því að þetta sé mjög góð lýsing íslenska hestinum. 

Það er Kathy Sierra sem gerði þetta myndband og er hægt að sjá það hér