laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Íslensk hestamennska í The Horse Show with Rick Lamb-

20. desember 2011 kl. 13:20

Íslensk hestamennska í The Horse Show with Rick Lamb-

Í sumar voru stödd hér á landi hjónin Rick og Diana Lamb við gerð sjónvarpsþáttar um íslenska hestinn og íslandshestamennsku.

The Horse Show with Rick Lamb er nokkuð útbreiddur þáttur í Bandaríkjunum og höfðu ferðaþjónustufyrirtækin America 2 Iceland og Íshestar veg og vanda að komu sjónvarpsfólksins hingað til lands í sumar. Þau fóru m.a. í hestaferð, reiðkennslu á Hólum og sóttu Landsmótið.

Nú er fyrsti þáttur af þremur um dvöl þeirra hérlendis komin í loftið og er hann hér meðfylgjandi. Njótið!

Þessu tengt: