laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Íslendingar heimsmeistarar í gæðingaskeiði

8. ágúst 2019 kl. 17:06

Teitur Árnason og Dynfari frá Steinnesi

Teitur og Benjamín sigra sinn flokk

 

 

Íslenska landsliðið er að ná frábærum árangri á mótinu og velgengin heldur áfram. Nú rétt í þessu var Teitur Árnason að tryggja sér heimsmeistaratitil í gæðingaskeiði. Þetta verður að teljast frábær árangur en Teitur tróð með þessu sokk upp í marga sem deildu á valið á honum í landsliðið.

Magnús Skúlason endaði í öðru sæti, en niðurhæging í seinni spretti kostaði hann titilinn að þessu sinni.

Bergþór Eggertsson varð í þriðja sæti á Besta frá Upphafi.

Benjamín Sandur er heimsmeistari í gæðingaskeiði ungmenna. Frábær árangur hjá þessum unga og metnaðarfulla knapa. Hryssa hans er Messa frá Káragerði.

Hreint út sagt magnaður árangur íslenska liðsins

Hér má sjá allar niðurstöður í gæðingaskeiði

Results

 

Sæti.

Knapi

Hestur

einkunn

1

Teitur Árnason

Dynfari frá Steinnesi

8.66

2

Magnús Skúlason

Valsa från Brösarpsgården

8.63

3

Bergþór Eggertsson

Besti frá Upphafi

8.46

4

Ladina Sigurbjörnsson-Foppa

Styrla fra Skarstad

8.00

5

Benjamín Sandur Ingólfsson

Messa frá Káragerði

7.71

5

Anne-Lene Holm

Seifur frá Oddhóli

7.71

7

Daníel Ingi Smárason

Hulda från Margaretehof

7.58

8

Höskuldur Aðalsteinsson

Aron vom Wotanshof

7.38

9

Frauke Schenzel

Gustur vom Kronshof

7.29

10

Søren Madsen

Skinfaxi fra Lysholm

7.21

10

Katie Sundin Brumpton

Símon frá Efri-Rauðalæk

7.21

10

Stian Pedersen

Nói fra Jakobsgården

7.21

13

Viktoria Große

Krummi vom Pekenberg

6.92

14

Caspar Hegardt

Oddi från Skeppargården

6.71

15

Helen Klaas

Víf van ´t Groote Veld

6.63

16

Elsa Teverud

Kopar frá Sunnuhvoli

6.59

17

Mara Daniella Staubli

Hlébarði frá Ketilsstöðum

6.38

18

Isa Norén

Hektor från Bråtorps gård

6.33

19

Nanna Lanzky Otto

Ondrun fra Bøgegården

6.21

19

Marleena Mönkäre

Svarta-Skotta frá Hala

6.21

21

Carina Piber

Hrafnar frá Ragnheiðarstöðum

6.13

22

Erik Andersen

Farsæll fra Midtlund

6.09

23

Gerda-Eerika Viinanen

Svala frá Minni-Borg

5.92

23

Livio Fruci

Jóhannes Kjarval frá Hala

5.92

25

Hannah Chmelik

Ólga frá Hurðarbaki

5.79

26

Marion Duintjer

Kjölur frá Varmalæk

5.67

27

Nina Borstnar

Spaði frá Hvoli

5.25

27

Cecile Jacobs

Skoti´s Kyrrð frá Wyler

5.25

29

Bas Cornielje

Víðir frá Smáhúsum

5.09

30

Ingrid Sofie Krogsæter

Vigri fra Rørvik

4.59

31

Leonie Hoppe

Fylkir vom Kranichtal

4.54

32

Thomas Larsen

Garpur frá Kjarri

4.42

33

Helga Hochstöger

Nóri von Oed

4.13

34

Svenja-Lotta Rumpf

Björk frá Hofi I

3.80

35

Sarah Rosenberg Asmussen

Baldur vom Hrafnsholt

3.75

35

Mike Adams

Kafteinn frá Kommu

3.75

37

Glódís Rún Sigurðardóttir

Trausti frá Þóroddsstöðum

3.67

38

Sunniva Halvorsen

Garpur frá Hvoli

3.09

39

Laura Roduner

Ólafur vom Lipperthof

2.88

40

Nelly Loukiala

Trú frá Skáney

2.54

41

Elías Þórhallsson

Hildingur frá Bergi

2.46

42

Brynja Sophie Arnason

Skuggi frá Hofi I

0.50

43

Kirsten Valkenier

Litli-Dagur fra Teland

0.46

44

Konráð Valur Sveinsson

Losti frá Ekru

0.38