sunnudagur, 18. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ísleikar Reiðhallarinnar og Riddara

24. febrúar 2016 kl. 10:33

Riddarar norðursins

Riddarar Norðursins og Reiðhöllin Svaðastaðir sameinast um að halda opið ísmót

"Ísleikar Reiðhallarinnar og Riddara 2016

Vegna fjölda áskoranna hafa Riddarar Norðursins og Reiðhöllin Svaðastaðir sameinast um að halda opið ísmót um næstu helgi. Veðurspáin er góð sérstaklega sunnudaginn  28. feb Mótið verður haldið á Tjarnartjörninni (sunnan við Reiðhöllina) Keppni hefst kl 13 sunnudaginn 28. feb

Keppt verður í
A.fl- einn flokkur      
B.fl- einn flokkur
Tölt -Þrír flokkar - Tölt 1. Flokkur    Tölt 2. Flokkur     Tölt 18 ára og yngri

Skráning er í andyri reiðhallarinnar á milli 11 og 12

Skráningargjald  2000 kr á skráningu."

Reiðhöllinn Svaðastaðir og Riddarar Norðursins

Upplýsingar og dagskrá verður birt á facebook síðu :Reiðhöll,Svaðastaðir.