sunnudagur, 25. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Íslandsmótið hefst á morgun

13. júlí 2011 kl. 19:09

Íslandsmótið hefst á morgun

Íslandsmótið í hestaíþróttum hefst í fyrramálið á Brávöllum á Selfossi. Á morgun fara fram forkeppnir í fimmgangi og fjórgangi auk keppni í gæðingaskeiðs. Meðfylgjandi er dagskrá mótsins en ráslista má nálgast hér.

 

Fimmtudagur 14. Júlí  
09:00  Knapafundur  
10:00  Fimmgangur  1.-20
12:00 Matarhlé. 
13:00  Fimmgangur  21-43
15.40  Kaffihlé  
16:00  Fjórgangur  1-30
19:00  Matur   
19:45 Fjórgangur  31.-48
21:45  Gæðingaskeið  
 

Föstudagur 15. Júlí  
08:00  Tölt   1.-20
10 :00 kaffihlé 
10:20 Tölt  21-40
12:15: Matarhlé
13:00  Tölt 41-53
14:30  Tölt T2 forkeppni 1-10  
15:30 Kaffihlé  
16:00  Fjórgangur B úrslit
16:30  Fimmgangur B úrslit
17:00 Tölt B úrslit
18:00  150m og 250m skeið 2 sprettir fyrri umferð.
19:30  Matarhlé Grill við reiðhöll
21:00 100m flugaskeið
22:00  Gaman saman í Sleipnishöllinni.

 

Laugardagur 16. Júlí
10:30 250m skeið 2 sprettir seinni umferð
11:15 150m skeið 2 spretti seinni umferð
12:00 Matur.
13:00 A úrslit Tölt T1 Bein útsending hefst.
13:30 A úrslit Tölt T2 
14:00 A úrslit fjórgangur 
14:30 A úrslit fimmgangur 
15:00 Mótsslit
Með fyrirvara um óvíðráðanlegar breytingar á síðustu stundu.