þriðjudagur, 25. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Íslandsmót yngri flokkana byrjað

26. júlí 2012 kl. 11:03

Íslandsmót yngri flokkana byrjað

Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna hófst í morgun á fjórgangi ungmenna. Þegar 20 hestar hafa lokið keppni er Rakel Natalie Kristinsdóttir á Hrist frá Torfastöðum með einkunnina 6,60.

Keppnin gengur vel en viljum við minna alla á að fara í fótaskoðun þegar þau ríða úr braut en ein keppandi gleymdi því í morgun og hlaut því ekki einkunn.

Efstu 10 sem stendur:

1. Rakel Natalie Kristinsdóttir Hrist frá Torfastöðum 6,60
2. Sigríður María Egilsdóttir Garpur frá Dallandi 6,43
3. Kristín Ísabella Karelsdóttir Sýnir frá Efri-Hömrum 6,40
3. Elsa Hreggviðsdóttir Mandal Grýta frá Garðabæ 6,40
3. Ásmundur Ernir Snorrason Hrólfur frá Hafsteinsstöðum 6,40
 
6. Lilja Ósk Alexandersdóttir Hróður frá Laugabóli 6,33
7. Lárus Sindri Lárusson Þokkadís frá Efra-Seli 6,30
8. Andri Ingason Björk frá Þjóðólfshaga 1 6,27
9. Steinunn Arinbjarnardóttir Korkur frá Þúfum 6,23
10. Arnar Heimir Lárusson Díana frá Vatnsleysu 6,20