mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Íslandsmót yngri flokka

5. júlí 2016 kl. 10:44

Gústaf Ásgeir Íslandsmeistari í slaktaumatölti.

Skráningarfrestur að renna út.

Minnt er á að frestur til að skila inn skráningum á íslandsmót yngri flokka í Borgarnesi rennur út um miðnætti 5. júlí.

 

Senda þarf beiðnir um hesthúspláss á netfangið marteinn@loftorka.is og tilgreina fjölda hrossa.