laugardagur, 17. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Íslandsmót yngri flokka - úrslit í Tölti í öllum flokkum

25. júlí 2011 kl. 00:38

Íslandsmót yngri flokka - úrslit í Tölti í öllum flokkum

Nú er lokið Íslandsmóti yngri flokka og var að venju endað á úrslitum í Töltkeppni í öllum flokkum. Niðurst-ður urðu þesar:

A úrslit Barnaflokkur -
1    6,50     Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili
2    6,50     Rúna Tómasdóttir / Brimill frá Þúfu
3    6,33     Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II
4    6,22     Magnús Þór Guðmundsson / Drífandi frá Búðardal
5    6,17     Glódís Rún Sigurðardóttir / Ölrún frá Seljabrekku
6    6,00     Stefán Hólm Guðnason / Rauðka frá Tóftum
7    6,00     Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Trú frá Álfhólum
8    5,78     Ásta Margrét Jónsdóttir / Strengur frá Hrafnkelsstöðum

Töltkeppni
A úrslit Unglingaflokkur -
1    7,78     Róbert Bergmann / Brynja frá Bakkakoti
2    7,11     Gústaf Ásgeir Hinriksson / Naskur frá Búlandi
3    7,06     Birgitta Bjarnadóttir / Blika frá Hjallanesi 1
4    6,83     Valdís Björk Guðmundsdóttir / Hrefna frá Dallandi
5    6,67     Anna Kristín Friðriksdóttir / Ölun frá Grund
6    6,61     Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Alvar frá Nýjabæ
7    6,56     Arnór Dan Kristinsson / Þytur frá Oddgeirshólum

Töltkeppni
A úrslit Ungmennaflokkur -
1    8,06     Arna Ýr Guðnadóttir / Þróttur frá Fróni
2    7,89     Rakel Natalie Kristinsdóttir / Vígar frá Skarði
3    7,61     Arnar Bjarki Sigurðarson / Kamban frá Húsavík
4    7,50     Ásmundur Ernir Snorrason / Reyr frá Melabergi
5    7,11     Óskar Sæberg / Fálki frá Múlakoti
6    7,11     Jón Bjarni Smárason / Háfeti frá Úlfsstöðum
7    7,11     Kári Steinsson / Tónn frá Melkoti