mánudagur, 24. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Íslandsmót yngri flokka á Hellu

24. júlí 2012 kl. 16:31

Það verður án efa mikil stemmning á Íslandsmóti yngri flokka á Hellu um næstu helgi.

Öll keppnishrossin skoðuð af dýralækni líkt og á Landsmótum.

Íslandsmót yngri flokka verður haldið á Gaddstaðaflötum 26.-29. júlí. Hestamannafélagið Geysir heldur mótið. Keppt verður í öllum hefðbundnum greinum nema kappreiðaskeiði 150 og 250 metra, sem er ekki á dagskrá. Hins vegar er í gæðingaskeiði unglinga og ungmenna, og 100 metra skeiði ungmenna.

Sú nýlunda er á þessu móti að öll keppnishrossin verða heilbrigðisskoðuð líkt og á Landsmótum. Guðmar Aubertsson, dýralæknir á Sandhólaferju, sér um skoðunina og gefur mótshöldurum vinnu sína. Læknisskoðun mun fer fram í Rangárhöllinni á fimmtudeginum 26. júlí frá kl 7:30 - 15:00 og á föstudeginum 27. júlí kl 13:00 - 17:00.

Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.
Eins og sést á ráslistum þá er fjórgangur ungmenna, tölt T1 ungmenna, tölt T1 unglinga, tölt T1 börn riðið einn inná velli í einu, í öðrum greinum eru 3 inn á vellinum í einu.

DAGSKRÁ

Fimmtudagur

Kl 8:00-8:30 knapafundur

Kl 9:00-12:00 fjórgangur ungmenna knapi nr 1-40

Kl 12.00-13:00 matur
Kl 13:00-15:00 fjórgangur ungmenni knapi nr 41-66
Kl 15.00-16:30 fjórgangur unglinga holl 1-12
Kl 16:30-17:00 kaffi
Kl 17:00-17:50 fjórgangur unglina holl 13-19
Kl 17:50-19.00 fjórgangur börn
Kl 19:00-20:00 matur
Kl 20:00-22:00 Fimi börn, unglinga, ungmenna

Föstudagur

Kl 8:00-12:00 tölt T1 ungmenni

Kl 12:00-13:00 matur

Kl 13:00-16:00 tölt T1 unglinga
Kl 16:00-16:30 kaffi

Kl 16:30-18:30 tölt T1 börn

Kl 18:30-19:30 matur


Kl 19:30
*Eftirfarandi röð, bæði ungmenni og unglinga fyrri sprettur síðan seinni sprettur, hvor grein.


Gæðingaskeið ungmenna

Gæðingaskeið unglinga

100m skeið ungmenna

100m skeið unglinga

Laugardagur

Kl 8:00-9:30 fimmgangur ungmenna
Kl
9:30-11:00 fimmgangur unglinga
Kl
11:00-11:20 tölt T4 ungmenni
Kl
11:20-12:00 tölt T4 unglinga
Kl
12:00-13:00 matur
Kl
13:00-13:30 b-úrslit fjórgangur ungmenna

Kl 13:30-14:00 b-úrslit fjórgangur unglinga

Kl 14:00-14:30 b-úrslit fjórgangur börn

Kl 14:30-15.00 b-úrslit fimmgangur ungmenni

Kl 15:00-15:30 b-úrslit fimmgagnur unglinga
Kl 15:30-16:00 kaffi
Kl 16:00-16:30 b-úrslit tölt T1 börn
Kl 16:30-17:00 b-úrslit tölt T1 unglinga
Kl 17:00-17:30 b-úrslit tölt T1 ungmenna

Sunnudagur

Kl 9:30-10:00 A-úrslit tölt T4 ungmenna
Kl 10:00-10:30 A-úrslit tölt T4 unglinga
Kl 10:30-11:00 A-úrslit fjórgangur börn
Kl 11:00-11:30 A-úrslit fjórgangur unglinga
Kl 11:30-12:00 A-úrslit fjórgangur ungmenna
Kl 12:00-13:00 matur
Kl 13:00-13:30 A-úrslit fimmgangur unglinga
Kl 13:30-14:00 A-úrslit fimgangur ungmenna
Kl 14:00-14:30 A-úrslit fjórgangur börn
Kl 14:30-15:00 A-úrslit fjórgangur unglinga
Kl 15:00-15:30 A-úrslit fjórgangur ungmenna
Kl 15:30 mótslit