mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Íslandsmót: Þórarinn og Þóra efst eftir forkeppni í fimmgangi - heildarúrslit

14. júlí 2011 kl. 16:06

Íslandsmót: Þórarinn og Þóra efst eftir forkeppni í fimmgangi - heildarúrslit

Eftir forkeppni í fimmgangi er Þórarinn Eymundsson og merargullið Þóra frá Prestsbæ efst, en þau hlutu einkunnina 7,70. Viðar Ingólfsson og Már frá Feti eru í öðru sæti og heimsmeistarafararnir Árni Björn Pálsson og Aris frá Akureyri í því þriðja.

B-úrslit flokksins fara fram á morgun kl. 16.30. Efstu hross munu síðan etja kappi í A-úrslitum á laugardag kl. 14.30

Meðfylgjandi eru úrslit forkeppninnar:
1  Þórarinn Eymundsson   Þóra frá Prestsbæ Jarpur/milli- einlitt   Stígandi  7,70
2  Viðar Ingólfsson   Már frá Feti Brúnn/milli- einlitt   Fákur  7,47
3  Árni Björn Pálsson   Aris frá Akureyri Brúnn/milli- einlitt   Fákur  7,37
4  Reynir Aðalsteinsson    Sikill frá Sigmundarstöðum Jarpur/dökk- einlitt   Þytur  7,30
5  Birna Tryggvadóttir   Röskur frá Lambanesi Grár/rauður skjótt hringe... Faxi  7,13
6  Eyjólfur Þorsteinsson   Kraftur frá Efri-Þverá Jarpur/rauð- einlitt   Sörli  7,03
7  Hinrik Bragason    Sturla frá Hafsteinsstöðum Rauður/ljós- stjörnótt   Fákur  7,00
8  Haukur Baldvinsson   Falur frá Þingeyrum Rauður/milli- blesótt   Sleipnir  6,97
9  Þórdís Gunnarsdóttir    Hreggviður frá Auðsholtshjáleigu Rauður/sót- stjörnótt   Fákur  6,90
10-14  Mette Mannseth    Hnokki frá Þúfum Jarpur/dökk- stjarna,nös ... Léttfeti  6,87
10-14  Daníel Gunnarsson   Vindur frá Hala Vindóttur/grá- stjörnótt ... Sörli  6,87
10-14  Daníel Ingi Smárason    Nói frá Garðsá Brúnn/milli- einlitt   Sörli  6,87
10-14  Páll Bragi Hólmarsson    Snæsól frá Austurkoti Grár/leirljós einlitt vin... Sleipnir 6,87
10-14  Guðmann Unnsteinsson    Prins frá Langholtskoti Jarpur/ljós einlitt   Smári 6,87
15  Sigurður Óli Kristinsson    Gígur frá Hólabaki Grár/óþekktur einlitt   Geysir  6,80
16  Steindór Guðmundsson    Hafdís frá Hólum Rauður/milli- skjótt   Sleipnir  6,77
17-18  Þórarinn Eymundsson   Seyðir frá Hafsteinsstöðum Rauður/milli- einlitt   Stígandi  6,73
17-18  Eyrún Ýr Pálsdóttir   Hreimur frá Flugumýri II Brúnn/mó- stjarna,nös eða... Stígandi  6,73
19  Snorri Dal    Kaldi frá Meðalfelli Rauður/milli- skjótt   Sörli  6,70
20-22  Mette Mannseth   Háttur frá Þúfum Rauður/milli- blesótt   Léttfeti  6,60
20-22  Sindri Sigurðsson   Haukur frá Ytra-Skörðugili II Brúnn/milli- einlitt   Sörli  6,60
20-22  Edda Rún Ragnarsdóttir    Hreimur frá Fornusöndum Brúnn/dökk/sv. einlitt   Fákur  6,60
23  Viðar Ingólfsson    Aspar frá Fróni Brúnn/mó- einlitt   Fákur  6,57
24-25  Hulda Gústafsdóttir    Seifur frá Prestsbakka Brúnn/milli- einlitt   Fákur  6,47
24-25  Pim Van Der Slot    Draumur frá Kóngsbakka Rauður/milli- stjörnótt   Sleipnir 6,47
26  Anna S. Valdemarsdóttir   Lúkas frá Hafsteinsstöðum Brúnn/dökk/sv. stjörnótt   Fákur  6,30
27  Teitur Árnason    Gammur frá Skíðbakka III Jarpur/rauð- einlitt   Fákur  6,23
28  Sigurður Rúnar Pálsson   Glettingur frá Steinnesi Grár/mósóttur einlitt   Stígandi 6,20
29  Kári Steinsson    Funi frá Hóli Grár/rauður blesótt   Fákur  6,13
30  Edda Rún Ragnarsdóttir   Hreppur frá Sauðafelli Rauður/milli- skjótt   Fákur  5,97
31  Steindór Guðmundsson  Elrir frá Leysingjastöðum Jarpur/dökk- einlitt   Sleipnir 5,90
32  Fredrik Sandberg    Akkur frá Varmalæk Móálóttur,mósóttur/milli-... Hörður  5,87
33  Magnús Bragi Magnússon  Vafi frá Ysta-Mói Grár/óþekktur einlitt   Léttfeti  5,67
34  Haukur Baldvinsson    Moli frá Köldukinn Jarpur/milli- einlitt   Sleipnir  5,57
35  Atli Guðmundsson    Silfur-Daddi frá Lækjarbakka Móálóttur,mósóttur/milli-... Sörli 5,47