föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Íslandsmót: Sigursteinn og Alfa efst í tölti - heildarúrslit

15. júlí 2011 kl. 12:01

Íslandsmót: Sigursteinn og Alfa efst í tölti - heildarúrslit

Landsmótsmeistarinn Alfa frá Blesastöðum 1A og Sigursteinn Sumarliðason leiða eftir forkeppni í tölti á Íslandsmótinu. Hlutu þau í einkunn 8,67. Í öðru sæti er Hinrik Bragason á Sigur frá Hólabaki með einkunnina 8,13. Þriðju eru, sigurvegarar úr B-flokki gæðinga á Landsmóti, Sigurður Sigurðarson og Kjarnorka frá Kálfholti sem hlutu 8,10 í einkunn.

Meðfylgjandi eru úrslit forkeppninnar:
1  Sigursteinn Sumarliðason    Alfa frá Blesastöðum 1A Rauður/milli- einlitt   Sleipnir 8,67
2  Hinrik Bragason   Sigur frá Hólabaki Rauður/sót- stjörnótt   Fákur  8,13
3  Sigurður Sigurðarson   Kjarnorka frá Kálfholti Jarpur/dökk- einlitt   Geysir  8,10
4-5  Sigurbjörn Bárðarson    Jarl frá Mið-Fossum Brúnn/milli- einlitt   Fákur  7,93
4-5  Sara Ástþórsdóttir   Díva frá Álfhólum Jarpur/milli- einlitt   Geysir  7,93
6  Steingrímur Sigurðsson   Mídas frá Kaldbak Rauður/milli- einlitt   Gustur  7,90
7  Olil Amble   Kraflar frá Ketilsstöðum Grár/rauður tvístjörnótt   Sleipnir  7,83
8  Hulda Gústafsdóttir   Sveigur frá Varmadal Rauður/dökk/dr. einlitt   Fákur  7,57
9  Jakob Svavar Sigurðsson  Árborg frá Miðey Brúnn/milli- stjörnótt   Dreyri  7,53
10-11   Viðar Ingólfsson  Stemma frá Holtsmúla 1 Brúnn/dökk/sv. einlitt   Fákur  7,50
10-11   Ólafur Ásgeirsson   Sædynur frá Múla Rauður/milli- einlitt   Smári  7,50
12  Jón Þorberg Steindórsson  Tíbrá frá Minni-Völlum Bleikur/álóttur einlitt   Geysir  7,40
13-14  Bylgja Gauksdóttir   Grýta frá Garðabæ Móálóttur,mósóttur/dökk- ... Andvari  7,37
13-14  Erlingur Erlingsson   Tenór frá Túnsbergi Grár/brúnn einlitt   Sleipnir  7,37
15  Ólafur Ásgeirsson   Dögg frá Steinnesi Grár/rauður einlitt   Smári  7,33
16  Hulda Gústafsdóttir   Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu Rauður/milli- einlitt   Fákur  7,27
17  Birgitta Dröfn Kristinsdóttir    Vera frá Laugarbökkum Brúnn/milli- einlitt   Fákur  7,23
18-21  Berglind Ragnarsdóttir  Frakkur frá Laugavöllum Jarpur/milli- tvístjörnótt   Fákur 7,20
18-21  Sigríður Sjöfn Ingvarsdóttir   Klaki frá Blesastöðum 1A   Grár/brúnn blesótt   Hörður  7,20
18-21  Sigurður Óli Kristinsson  Svali frá Feti Rauður/ljós- einlitt   Geysir  7,20
18-21  Eyjólfur Þorsteinsson   Klerkur frá Bjarnanesi 1 Brúnn/milli- einlitt   Sörli  7,20
22  Arnar Bjarki Sigurðarson   Röskur frá Sunnuhvoli Brúnn/milli- einlitt   Sleipnir  7,17
23-27  Högni Sturluson   Ýmir frá Ármúla Rauður/milli- einlitt   Máni  7,00
23-27  John Sigurjónsson    Dáti frá Hrappsstöðum Brúnn/dökk/sv. einlitt   Fákur  7,00
23-27  Sævar Örn Sigurvinsson Orka frá Þverárkoti Brúnn/milli- einlitt   Sleipnir  7,00
23-27  Fanney Guðrún Valsdóttir   Fókus frá Sólheimum Bleikur/álóttur einlitt   Fákur 7,00
23-27   Eyrún Ýr Pálsdóttir   Hreimur frá Flugumýri II Brúnn/mó- stjarna,nös eða... Stígandi  7,00
28-29  Guðmann Unnsteinsson  Breyting frá Haga I Brúnn/milli- einlitt   Smári  6,93
28-29  Agnes Hekla Árnadóttir   Vignir frá Selfossi Brúnn/mó-einlitt  Fákur  6,93
30  Julia Lindmark    Lómur frá Langholti Brúnn/mó- einlitt   Fákur  6,87
31-32  Snorri Dal    Brynglóð frá Brautarholti Rauður/milli- tvístjörnótt   Sörli  6,73
31-32  Heiðrún Ósk Eymundsdóttir   Fold frá Miðsitju Móálóttur,mósóttur/milli-... Stígandi  6,73
33  Þórarinn Eymundsson   Þóra frá Prestsbæ Jarpur/milli- einlitt   Stígandi  6,70
34-35  Rósa Birna Þorvaldsdóttir  Kolbrún frá Efri-Gegnishólum Brúnn/dökk/sv. einlitt   Sörli  6,67
34-35  Sara Sigurbjörnsdóttir   Hálfmáni frá Skrúð Brúnn/milli-stjörnótt  Fákur  6,67
36  Adolf Snæbjörnsson    Glanni frá Hvammi III Brúnn/milli- blesótt   Sörli  6,63
37-38  Berglind Rósa Guðmundsdóttir   Hákon frá Eskiholti II Brúnn/milli- einlitt   Sörli 6,57
37-38   Magnús Bragi Magnússon   Punktur frá Varmalæk Brúnn/mó- nösótt   Léttfeti 6,57
39  Gunnar Halldórsson   Eskill frá Leirulæk Jarpur/milli- stjörnótt   Skuggi  6,53
40-41  Kári Steinsson    Tónn frá Melkoti Rauður/milli- einlitt   Fákur  6,50
40-41  Fanney Dögg Indriðadóttir  Grettir frá Grafarkoti Brúnn/milli- einlitt   Þytur  6,50
42  Ragnhildur Haraldsdóttir   Eitill frá Leysingjastöðum II Grár/mósóttur blesótt   Hörður  6,23
43  Hallgrímur Birkisson Fögnuður frá Vatnsenda Grár/rauður einlitt   Geysir  6,17