mánudagur, 11. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Íslandsmót í járningum

29. október 2015 kl. 10:39

Gunnar Halldórsson, Íslandsmeistari í járningum.

Járningadagur verður haldin í Samskipahöllinni.

Járningadagur 2015 verður haldinn í Samskipahöllinni laugardaginn 31.október frá kl 9-17. Félagar í Járningamannafélagi Íslands sýna formbreytingar á skeifum og heitjárningu. Eftir hádegið verður haldið Íslandsmeistaramót í járningum og íslandmeistari 2015 krýndur. Öll verðlaun eru veitt af Mustad og O.Johnson & Kaaber.

Veitingasala í veitingasal hallarinnar.