mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Íslandsmót í beinni

19. júlí 2016 kl. 16:22

Bein útsending verður frá Íslandsmótinu sem hefst á morgun.

Streymt verður beint frá Íslandsmóti fullorðinna sem hefst á morgun, miðvikudaginn 20.júlí.

Áskrift að streyminu mun kosta 3.500kr og gildir áskriftin til 15.ágúst nk.

Með áskriftinni er einnig hægt að sjá upptökur af A-úrslitum frá Íslandsmóti yngri flokka sem fram fór sunnudaginn 17.júlí. Einnig er þar að finna allar upptökur frá Landsmóti hestamanna 2016.

Til að næla sér í aðgang er farið inn á www.oz.com/lh