föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Íslandsmót hafið

Óðinn Örn Jóhannsson
6. júlí 2017 kl. 13:38

Knapafundur í upphafi Íslandsmóts.

Byrjaði með knapafundi klukkan 12.00.

Íslandsmót er hafið á Gaddstaðaflötum en mótið hófst með fimmgangi. Hægt er að fylgjast með lifandi niðurstöðum á Facebook síðu mótsins (Íslandsmótið í hestaíþróttum 2017)

- Dagskrá er birt með fyrir vara um mannleg misstök

Fimmtudagur 6.júlí

Kl 12:00 Knapafundur

Kl 13:00 F1 Fimmgangur 1-12

10.mín pása

F1 Fimmgangur 13-25

Kl 15:30 Kaffi

Kl 16:00 F1 Fimmgangur 26-37

10.mín pása

F1 Fimmgangur 38-46

Kl 18:00 matur

Kl 18:45 Gæðingaskeið 1-30


Föstudagur 7.júlí

Kl 10:00 T2 Slaktaumatölt

Kl 11:45 Matur

Kl 12:45 V1 Fjórgangur 1-13

10.mín pása

V1 Fjórgangur 14-27

Kl 15:30 Kaffi

Kl 16:00 V1 Fjórgangur 28-44

Kl 18:00 Landsmót 2020

Kl 18:15 Matur

Kl 19:00 Skeið 150m, 250m sprettur 1 og 2 (150m – 20/ 250m – 16)


Laugardagur 8.júlí

Kl 8:30 T1 Tölt 1-26

15 mín pása

T1 Tölt 27-52

Kl 12:30 Matur

Kl 13:30 Skeið 150m, 250m sprettur 3 og 4 (150m – 20/ 250m – 16)

Kl 15:00 B-úrslit T1 Tölt

Kl 15:25 B- úrslit T2 Tölt

Kl 15:45 kaffi

Kl 16:30 B-úrslit V1 Fjórgangur

Kl 17:00 B-úrslit F1 Fimmgangur

Kl 23:30 Ball með Stuðlabandinu


Sunnudagur 9.júlí

Kl 12:00 Skeið 100m 1-25

Kl 13:00 A-úrslit F1 Fimmgangur

Kl 13:40 A-úrslit V1 Fjórgangur

Kl 14:10 A-úrslit T2 Tölt

Kl 14:30 A-úrslit T1 Tölt