föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Íslandsmót - dagskrá og ráslistar

9. júlí 2013 kl. 08:34

faxi

Íslandsmót fullorðna verður haldið í Borgarnesi um næstu helgi.

Nú liggja fyrir ráslistar fyrir Íslandsmót fullorðinna sem haldið verður í Borgarnesi 11. – 14. júlí. Er þá að finna á heimasíðu mótsinshttp://www.islandsmotlh.is/
Skráningar eru 226 og er það nokkuð í takt við þær væntingar sem gerðar voru til þess. Dagskrá mótsins er einnig að finna á heimasíðunni. Er undirbúningur á fullu þessa síðustu daga og verður allt klárt þegar blásið verður til leiks á fimmtudaginn kl. 18:30 með knapafundi en dagskráin hefst svo með fyrri sprettum í 150 og 250 m. skeiði kl. 20.
Ráslistana má finna undir tenglunum hér að neðan;

 Fjórgangur - Fimmgangur - Gæðingaskeið - Tölt T1 - Tölt T2 - 100 m. skeið - 150 m. skeið - 250 m. skeið.
Dagskrá:
Fimmtudagur 11. júlí   
18:30 - 19:20 Knapafundur  
20:00 - 22:00 150 og 250 m. skeið - fyrri umferð     

Föstudagur 12. júlí     
9:00 - 10:301 - 15 Fjórgangur 
10:30 - 10:45 Hlé  
10:45 - 12:15 16 - 30  
12:15 - 12:45 Matarhlé   
12:45 - 13:45 31 - 40  
13:45 - 14:451 - 10 Fimmgangur 
14:45 - 15:00 Hlé  
15:00 - 17:00 11 - 30  
17:00 - 17:15 Hlé  
17:15 - 19:15 31 - 49  
19:15 - 20:00 Matarhlé  
20:00 - 21:00 100 m. skeið      

Laugardagur 13. júlí   
9:00 - 11:00 1 - 24 Tölt T1 
11:00 - 11:15 Hlé  
11:15 - 12:15 25 - 36  
12:15 - 12:45 Matarhlé  
12:45 - 14:00 37 - 49  
14:00 - 14:15 Hlé  
14:15 - 15:00 1 - 20 Tölt T2 
15:00 - 15:30 Hlé  
15:30 - 16:00 B - úrslit Fjórgangur 
16:00 - 16:30 B - úrslitFimmgangur 
16:30 - 17:00 B - úrslitTölt T1 
17:15 - 19:15 Gæðingaskeið  
19:15 - 20:00 Matarhlé          

Sunnudagur 14. júlí   
10:30 - 12:00 150 og 250 m. skeið - seinni umferð 
12:00 - 13:00 Matarhlé  
13:00 - 13:30 A úrslit tölt T1 Bein útsending Rúv hefst
13:30 - 14:00 A úrslit tölt T2  
14:00 - 14:30 A úrslit fjórgangur  
14:30 - 15:00 A úrslit fimmgangur  
15:00 - 15:10 Mótsslit