miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Íslandsmet slegin

24. júlí 2014 kl. 15:57

Teitur og Tumi sprettu úr spori.

150m. skeið og 250m. skeið.

Þá má ekki orðið halda kappreiðar nema met séu slegin en Teitur Árnason og Bjarni Bjarnason slógu bæði Íslandsmetin sín sem þeir settu fyrr í mánuðinum á Landsmótinu. Ekki er þó búið að staðfesta metin en allar aðstæður eru löglegar.

Teitur Árnason sigraði 150m. skeiðið á Tuma frá Borgarhóli á tímanum 13,74 sek. og Bjarni Bjarnason sigraði 250m. skeiðið á Heru frá Þóroddsstöðum 21,75 sek.

Niðurstöður úr 150m. skeiðinu


Keppandi Sprettur 1 Betri sprettur 
1 Teitur Árnason og Tumi frá Borgarhóli 13,88 13,74
2 Árni Björn Pálsson og Fróði frá Laugabóli 14,27 14,03
3 Sigurbjörn Bárðarson og Óðinn frá Búðardal 14,55 14,45
4 Reynir Örn Pálmason og Skemill frá Dalvík 14,95 14,95
5 Erling Ó. Sigurðsson og Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 15,00 15,00
6 Sigurður Vignir Matthíasson og Smekkur frá Högnastöðum 15,10 15,10
7 Þórarinn Ragnarsson og Funi frá Hofi 0,00 15,13
8 Sigurður Sigurðarson og Snælda frá Laugabóli 15,15 15,15 
9 Bjarni Bjarnason og Dís frá Þóroddsstöðum 15,17 15,17
10 Eyjólfur Þorsteinsson og Vera frá Þóroddsstöðum 15,33 15,33
11 Jóhanna Margrét Snorradóttir og Veigar frá Varmalæk 15,85 15,44
12 Daníel Ingi Larsen og Dúa frá Forsæti 15,91 15,58
13 Bjarni Bjarnason og Blikka frá Þóroddsstöðum 0,00 15,74
14 Jón Bjarni Smárason og Virðing frá Miðdal 0,00 15,74
15 Ragnar Tómasson og Gletta frá Bringu 0,00 0,00 
16 Sigurður Vignir Matthíasson og Zelda frá Sörlatungu 0,00 0,00

Niðurstöður úr 250m. skeiðinu

Keppandi Sprettur 1 Betri sprettur
1 Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddsstöðum 0,00 21,75
2 Árni Björn Pálsson og Korka frá Steinnesi 22,52 22,34
3 Teitur Árnason og Jökull frá Efri-Rauðalæk 22,53 22,53
4 Hanna Rún Ingibergsdóttir og Birta frá Suður-Nýjabæ 24,03 24,03
5 Arna Ýr Guðnadóttir og Hrafnhetta frá Hvannstóði 24,76 24,76
6 Bergur Jónsson og Minning frá Ketilsstöðum 24,87 24,87
7 Veronika Eberl og Tenór frá Norður-Hvammi 27,23 26,52
8 Ragnar Tómasson og Branda frá Holtsmúla 1 0,00 0,00