mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Íslandsmeistarar í tölti

17. júlí 2016 kl. 23:00

Niðurstöður úr a úrslitum í tölti á Íslandsmóti yngri flokka.

Védís Huld Sigurðardóttir og Baldvin frá Stangarholti tryggðu sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil þegar þau sigruðu töltið í barnaflokki með 7,06 í enkunn. í unglingaflokki var það Hákon Dan Ólafsson og Gormur frá Garðarkoti sem sigruðu með 7,56 í einkunn og í ungmennaflokki var það Anna-Bryndís Zingsheim á Degi frá Hjarðartúni með 7,50 í einkunn.

 

Barnaflokkur

Sæti Keppandi 
1 Védís Huld Sigurðardóttir / Baldvin frá Stangarholti 7,06 
2 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Gjafar frá Hæl 6,61 
3 Guðný Dís Jónsdóttir / Roði frá Margrétarhofi 6,56 
4 Kristján Árni Birgisson / Sjéns frá Bringu 6,39 
5 Glódís Líf Gunnarsdóttir / Magni frá Spágilsstöðum 6,22 
6 Þórgunnur Þórarinsdóttir / Gola frá Ysta-Gerði 5,72 
7 Sigrún Högna Tómasdóttir / Heljar frá Þjóðólfshaga 1 5,00 
8 Signý Sól Snorradóttir / Rafn frá Melabergi 2,28

 

Unglingaflokkur

Sæti Keppandi 
1 Hákon Dan Ólafsson / Gormur frá Garðakoti 7,56 
2 Rúna Tómasdóttir / Sleipnir frá Árnanesi 7,44 
3 Kristófer Darri Sigurðsson / Lilja frá Ytra-Skörðugili 7,00 
4 Glódís Rún Sigurðardóttir / Kamban frá Húsavík 6,89 H 
5 Annika Rut Arnarsdóttir / Spes frá Herríðarhóli 6,89 H 
6 Benjamín Sandur Ingólfsson / Stígur frá Halldórsstöðum 6,83 
7 Karítas Aradóttir / Sómi frá Kálfsstöðum 6,11

 

Ungmennaflokkur

Sæti Keppandi 
1 Anna-Bryndís Zingsheim / Dagur frá Hjarðartúni 7,50 
2 Fríða Hansen / Hekla frá Leirubakka 7,44 H 
3 Dagmar Öder Einarsdóttir / Glóey frá Halakoti 7,44 H 
4 Sonja S Sigurgeirsdóttir / Jónas frá Litla-Dal 7,17 H 
5 Róbert Bergmann / Brynja frá Bakkakoti 7,17 H 
6 Jóhanna Margrét Snorradóttir / Stjörnufákur frá Blönduósi 7,11