sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ísland með gull í flokki 5 vetra stóðhesta

Herdís Reynis
10. ágúst 2013 kl. 10:35

Desert frá Litla-Landi

Desert frá Litla-Landi hélt stöðu sinni fyrir yfirlit og heimsmeistari 5 vetra stóðhesta

Desert frá Litla-Landi hækkaði ekki á yfirliti en stóð við sitt og áhorfendur hylltu þennan nýja heimsmeistara í flokki 5 vetra stóðhesta.