miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ískappleikar Léttis

17. mars 2014 kl. 09:00

Ískappleikar Léttis á Leirutjörn

Niðurstöður

Ískappleikar Léttis voru loksins haldnir síðasta laugardag. Mótið gekk mjög vel fyrir sig og var hið skemmtilegasta. Hér fyrir neðan birtast niðurstöðurnar frá mótinu.

 

Flokkur 18 ára og yngri
Freyja Vignisdóttir Elding frá Litlu-Brekku
Katrín Birna Barkardóttir Vaka frá Hólum
María Marta Bjarkardóttir Hlökk frá Hólabrekku
Ágústa Baldvinsdóttir Glaumur frá Efri-Rauðalæk

 

Kvennaflokkur 

Anna Catarina Sátt frá Grafarkoti 
Úlfhildur Sigurðardóttir Sveifla frá Hóli
Ásdís Helga Sigursteinsdóttir Brjánn frá Steinnesi
Helena Ketilsdóttir Ísak frá Búlandi
Kim Kellner  Logi frá Akureyri

 

Karlaflokkur

Tryggvi Björnsson Blær frá Kálfholti
Stefán Birgir Stefánsson Skerpla frá Brekku 
Einar Víðir Einarsson Rausn frá Valhöll
Björgvin Daði Sverrisson Aþena frá Akureyri
Guðröður Ágústsson Herma frá Hryggstekk  

 

Heldri manna og kvenna flokkur

Guðmundur Hjálmarsson Einir frá Ytri-Bægisá 
Áskell Ólafsson Randver frá Garðshorni
Jón Matthíasson Stóri Mósi frá Hömrum
Kristján Þorvaldsson Gullmósa frá Sámsstöðum
Úlfhildur Sigurðardóttir Tígull frá Akureyri

 

Skeið 

Stefán Birgir Stefánsson Sigurdís frá Árgerði
Sveinn Ingi Kjartansson Snerpa frá Naustum
Guðröður Ágústsson Ábóti frá Síðu
Vignir Sigurðsson Embla frá Litlu-Brekku
Einar Ben Þorsteinsson Dröfn frá Síðu