laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Isibless á Landsmóti

28. júní 2011 kl. 12:36

Isibless á Landsmóti

Félagi Eiðfaxa í Þýskalandi, Henning Drath sem rekur Íslandsfréttavefinn „Isibless.de“ er staddur á LM og flytur hann fréttir af gangi mála til Þýskalands jafn óðum og þær gerast...

Henning notar „FLIP“ vídeo myndavél eins og Eiðfaxi notar gjarnan og er töluvert af video myndbrotum hans einnig vistað á Eiðfaxavefnum. Henning sagði Eiðfaxa frá því að um það bil 2000 manns eru að fylgjast með mótinu á Isibless vefnum.

Hér má nálgast nýjasta myndband kappans.