þriðjudagur, 22. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Isabelle Felsum langefst með 8.27

9. ágúst 2013 kl. 07:54

Isabelle Felsum og Viktor fra Disa

2. hollið langt komið á leið, þrír knapar í Flosa

Isabelle Felsum var rétt í þessum að fara í 8.27 í einkunn en hún keppir fyrir hönd Danmerkur og er á Viktor frá Diisa. Sýning hjá Isabelle var mjög góð, vel riðið og fagmannlega gert.

Danirnir hafa verið að gera það gott í töltinu en ungmennið Caroline Poulsen er með 7,57 í einkunn en hún er á Helga frá Stafholti. Hún er langefst sem stendur af ungmennunum en næsta er með 6,23 í einkunn, Johanna Wingstrand en hún keppir fyrir hönd Svía

POS#RIDER / HORSETOT

01:052Isabelle Felsum [DK] - Viktor fra Diisa [DK2004103659]8,27  
PREL 8,3 - 7,8 - 8,2 - 8,3 - 8,7 

02:186Karly Zingsheim [DE] - Dagur [DE2001143741]7,90  
PREL 7,7 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,2 

03:172Ásta D. Bjarnadóttir-Covert [US] - Dynjandi frá Dalvík [IS1997165190]7,70  
PREL 7,7 - 8,0 - 7,7 - 7,7 - 7,7 

04:048Caroline Poulsen [YR] [DK] - Helgi frá Stafholti [IS2003125726]7,57  
PREL 7,0 - 7,7 - 7,5 - 7,5 - 7,7 

05:154Unn Kroghen Aðalsteinsson [SE] - Hrafndynur frá Hákoti [IS2005186427]7,17  
PREL 7,5 - 7,5 - 7,0 - 7,0 - 7,0