fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ís-landsmót á Svínavatni

3. febrúar 2010 kl. 10:39

Ís-landsmót á Svínavatni

Laugardaginn 6. mars verður haldið Ís-landsmót á Svínavatni í A-Hún. Mótið hefur verið það sterkasta og fjölmennasta sem haldið hefur verið á ís hérlendis undanfarin ár og  lítur út fyrir að þar verði engin breyting á. Fyrirkomulag verður með svipuðu sniði og verið hefur og verður það nánar auglýst síðar.