fimmtudagur, 17. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ingunn og Hágangur unnu B-úrslit barna

1. júlí 2011 kl. 15:22

Mynd/GHP

Ingunn og Hágangur unnu B-úrslit barna

Ingunn Ingólfsdóttir á Hágangi frá Narfastöðum sigruðu B-úrslit í barnaflokki. Lokaeinkunn þeirra var 8,62. 

Rúna Tómasdóttir á Brimil frá Þúfum hafnaði í 9. Sæti barnaflokks með einkunnina 8,57 og Sylvía Sól Guðmundsdóttir á Skorra frá Skriðudal í því tíunda með 8,53 í einkunn.
 
Ingunn og Hágangur munu því mæta til leiks í A-úrslitum barna sem fer fram á morgun, laugardag kl. 13.30.
 
8    Ingunn Ingólfsdóttir / Hágangur frá Narfastöðum 8,62
9    Rúna Tómasdóttir / Brimill frá Þúfu 8,57
10    Sylvía Sól Guðmunsdóttir / Skorri frá Skriðulandi 8,53 
11    Karitas Ármann / Bríet frá Friðheimum 8,35 
12    Matthías Már Stefánsson / Hvinur frá Hamrahóli 8,32 
13    Þorri Mar Þórisson / Ósk frá Hauganesi 8,16  
14    Dagbjört Skúladóttir / Tígull frá Runnum 8,02  
15    Katla Sif Snorradóttir / Rommel frá Hrafnsstöðum 7,09