þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Inga Dís sigraði barnaflokkinn

6. júlí 2013 kl. 20:34

Inga Dís Víkingsdóttir sigraði barnaflokkinn á Sindra frá Keldudal með 8,59 í einkunn

Í öðru sæti var Aron Freyr Sigurðsson á Hlyn frá Haukatungu Syðri með 8,54 í einkunn og í þriðja sæti var Ingunn Ingólfsdóttir á Magna frá Dallandi með 8,49 í einkunn.

  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  
1    Inga Dís Víkingsdóttir / Sindri frá Keldudal 8,59   
2    Aron Freyr Sigurðsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 8,54   
3    Ingunn Ingólfsdóttir / Magni frá Dallandi 8,49   
4    Sæþór Már Hinriksson / Roka frá Syðstu-Grund 8,46   
5    Björg Ingólfsdóttir / Morri frá Hjarðarhaga 8,34   
6    Karítas Aradóttir / Gylmir frá Enni 8,33   
7    Berghildur Björk Reynisdóttir / Óliver frá Ánabrekku 8,19   
8    Júlía Kristín Pálsdóttir / Valur frá Ólafsvík 7,79