þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

ÍM2013 - beint á Ríkissjónvarpinu

odinn@eidfaxi.is
11. júlí 2013 kl. 18:54

Hestar

Úrslit Íslandsmóts fullorðinna í hestaíþróttum 2013 sýnd beint í Ríkissjónvarpinu og netinu.

Úrslit allra A-úrslita á ÍM2013 verða í beinni útsendingu bæði í sjónvarpi og á heimasíðu mótsins (http://islandsmotlh.is/) . Útsending hefst kl. 13:00 með úrslitum í Tölti T1.

Dagskrá beinnar útsendingar verður sem hér segir:

Sunnudagur 14.júlí:

13:00 – A-úrslit tölt T1

13.30 – A-úrslit tölt T2

14:00 – A-úrslit fjórgangur

14.30 – A-úrslit fimmgangur

15:00 – Mótsslit

Mikil gæðingaveisla verður alla dagana. Hægt er að fylgjast með framvindu keppenda á heimasíðu ÍM2012 sem og á fésbókarsíðu mótsins (https://www.facebook.com/IslandsmotIHestaibrottum2013?fref=ts).

Framkvæmdarnefnd ÍM2013