sunnudagur, 16. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

ÍM 2010 tölt A úrlsit

28. ágúst 2010 kl. 15:47

ÍM 2010 tölt A úrlsit

Viðar Ingólfsson og Tumi frá Stóra Hofi eru Íslandsmeistarar í tölti. Þetta var hörkukeppni og lengst af leiddi Sigurbjörn Bárðarson og Jarl frá Mið Fossum eða bæði eftir hægt tölt og hraðabreytingar. Tumi var ekki sannfærandi í þeim verkefnum en þegar kom að yfirferðinni  var ekkert gefið eftir og þegar Tumi sveif fram úr Jarli þá hljóp Jarl upp og stökk eina langhlið. En jafnara gat það ekki verið, Jakob og Sigurbjörn jafnir í öðru til þriðja sæti og einni kommu ofar kom Viðar. En sú komma skilur á milli og það eru Viðar og Tumi sem hampa titlinum.

 
1.Viðar Ingólfsson / Tumi frá Stóra-Hofi 8,43
4.Sigurbjörn Bárðarson / Jarl frá Mið-Fossum 8,42
3.Jakob Svavar Sigurðsson / Árborg frá Miðey 8,42 
2.Sigurður Sigurðarson / Kjarnorka frá Kálfholti 8,41
5.Snorri Dal / Hlýr frá Vatnsleysu 8,06
6.Sigurður Óli Kristinsson / Svali frá Feti 7,82