miðvikudagur, 19. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

ÍM 2010 B úrslit í fimmgangi

27. ágúst 2010 kl. 16:22

ÍM 2010 B úrslit í fimmgangi

Það voru gömlu kempurnar Stefán Friðgeirsson og Dagur frá Strandarhöfði sem tryggðu sér sæti í A úrslitum í fimmgangi þegar þeir sigruðu B úrslitin hér rétt áðan

 

Fimmgangur
B úrslit 1. flokkur -
 
1   Stefán Friðgeirsson / Dagur frá Strandarhöfði 7,55
2   Sigurður Vignir Matthíasson / Birtingur frá Selá 7,22
3   Eyjólfur Þorsteinsson / Ögri frá Baldurshaga 7,17
4   Haukur Baldvinsson / Falur frá Þingeyrum 7,13
5   Sindri Sigurðsson / Sturla frá Hafsteinsstöðum 7,10
6   Viðar Ingólfsson / Már frá Feti 7,05
7   Guðmundur Björgvinsson / Skjálfti frá Bakkakoti 6,72