fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

III. Landsbankamót Sörla - Myndir

28. apríl 2010 kl. 17:43

III. Landsbankamót Sörla - Myndir

Landsbankamóti III sem lauk á laugardaginn var var mjög vel heppnað mót. Athygli vakti hversu vel knapar eru ríðandi, opni flokkurinn vakti sérstaka athygli en þar kom fram hver gæðingurinn á fætur öðrum.

Gæðingurinn og fyrrum Landsmótssigurvegarinn, Hlýr frá Vatnsleysu, kom fram og var í fantaformi. Þeir Snorri Dal áttu glæsilega sýningu og voru efstir eftir forkeppni með einkunnina 8,78. Greinilegt að þeir félagar eru í stuði og eru til allra hluta líklegir nú í sumar.

Myndir frá verðlaunaafhendingu og af mótinu má finna hér: http://www.flickr.com/photos/topphross/

 

Mótanefnd Sörla