föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Í fremstu röð

31. júlí 2015 kl. 14:00

Greifi frá Holtsmúla

Hann bregst aldrei þegar á reynir.

Fyrir átta árum eignaðist Reynir Örn Pálmason brúnan stóðhest, 4 vetra undan Rökkva frá Hárlaugsstöðum. Þessi hestur átti eftir að reynast honum ótrúlega vel en eftir að hafa fylgst að í 8 ár eru þeir á leið til Danaveldis þar sem þeir ætla að keppa fyrir Íslands hönd á heimsleikum íslenska hestsins.

“Hann er viljugur og mjög næmur, það er mikill Otur í honum. Það sem er einstakt við hann er að hann bregst aldrei þegar á reynir. Þegar hann þarf að vera virkilega góður þá er hann það."

Þessa grein má nálgast í 7. tölublaði Eiðfaxa. Hægt er að gerast áskrifandi að Eiðfaxa í síma 511 6622 eða með því að senda tölvupóst á eidfaxi@eidfaxi.is.