fimmtudagur, 17. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hvítir gæðingar á Stórsýningu Fáks

26. apríl 2010 kl. 16:15

Hvítir gæðingar á Stórsýningu Fáks

Hrymur frá Hofi og tvær hvítar dætur hans munu dansa um gólfið á Stórsýningu Fáks sem verður haldin nk. laugardagskvöld. Hrymur hefur verið að gefa athyglisverð afkvæmi og ekki spillir fyrir hvítgrái liturinn. Þorvaldur Árni kemur með Hrym sem hefur sjaldan verið í eins góðu formi og tvær athyglisverðar dætur Hryms munu fylgja með.