fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hvernig skila stóðhestar hæfileikum til afkvæma sinna?

15. október 2019 kl. 08:00

Herkúles frá Ragnheiðarsstöðum, knapi Jakob Svavar Sigurðsson

Eiðfaxi heldur áfram að skoða kynbótaárið í tölum. Nú er athyglinni beint að þeim stóðhestum sem áttu fimm sýnd afkvæmi eða fleiri á árinu, hér heima á Íslandi.

 

Áður hafði Eiðfaxi fjallað um hvernig þessir sömu hestar skiluðu sköpulagi til afkvæma sinna. Nú rýnum við í eiginleika sem dæmdir eru í hæfileikadómi. Það ber að athuga að fjöldi sýndra afkvæma eru öll þau afkvæmi sem til dóms komu og þá bæði til sköpulags og fullnaðardóms.

Alls áttu 44 stóðhestar fimm dæmd afkvæmi eða fleiri á árinu. Spuni frá Vesturkoti á flest afkvæmi sem til kynbótadóms mættu í ár, alls 38 gripi. Það eru þeir Hersir frá Lambanesi og Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum sem eiga yngstu afkvæmin sem til dóms komu, en þau voru að meðaltali 5,0 vetra.

Það er Kiljan frá Steinnesi sem á hæst dæmdu afkvæmin að meðaltali, en af tólf dæmdum afkvæmum var meðaltal hæfileikaeinkunnar þeirra 8,29.

Þegar einstakir eiginleikar eru skoðaðir sést að afkvæmi Herkúlesar frá Ragnheiðarstöðum hljóta hæsta meðaleinkunn fyrir eiginleikanna tölt, stökk, fegurð í reið, vilji og geðslag og hægt stökk.

Afkvæmi Aðals frá Nýjabæ hljóta hæsta meðaleinkunn fyrir eiginleikann brokk. Gangster frá Árgerði á þau afkvæmi sem hæsta einkunn hljóta fyrir skeið. Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum skilar, samkvæmt þessu, afkvæmum með hæsta einkunn fyrir eiginleikann fet. Þá eru afkvæmi Kjarna frá Þjóðólfshaga flinkust á hægu tölti.

 

Töfluna í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. 

 

Faðir

Uppruni föður

Fjöldi 

Meðalaldur

Tölt

Brokk

Skeið

Stökk

Vilji og geðslag

Fegurð í reið

Fet

Hægt tölt

Hægt stökk

Hæfileikar

Aðaleinkunn

Spuni

Vesturkoti

38

5,76

8,32

7,66

7,80

7,92

8,32

8,13

8,14

7,92

7,76

8,08

8,13

Stáli

Kjarri

31

5,68

8,18

7,84

7,68

8,02

8,34

8,10

7,58

7,89

7,73

8,01

8,05

Álfur

Selfossi

23

6,65

8,43

8,33

7,07

8,17

8,57

8,43

7,74

8,17

8,00

8,15

8,14

Framherji

Flagbjarnarholti

21

5,19

8,60

8,17

5,90

8,05

8,55

8,38

7,64

8,24

8,02

7,95

8,06

Óskasteinn

Íbishóli

20

6,35

8,25

7,83

7,78

7,98

8,45

8,05

7,63

8,08

7,43

8,05

8,01

Arion

Eystra-Fróðholti

20

5,60

8,60

7,93

6,93

8,20

8,58

8,43

7,60

8,30

7,98

8,11

8,13

Loki

Selfossi

19

5,68

8,58

8,50

5,79

8,37

8,53

8,55

8,05

8,18

8,08

8,04

8,07

Ómur

Kvistum

18

5,78

8,47

7,94

7,00

8,11

8,42

8,31

7,72

8,14

7,75

8,05

8,11

Hrannar

Flugumýri II

16

5,44

8,44

8,31

6,81

8,31

8,56

8,44

7,81

8,22

7,84

8,12

8,15

Viti

Kagaðarhóli

12

5,58

8,46

8,17

7,04

8,13

8,54

8,33

7,58

8,08

8,00

8,10

8,11

Sjóður

Kirkjubæ

14

5,64

8,29

8,07

7,32

8,04

8,36

8,11

8,25

7,89

7,68

8,06

8,08

Kjerúlf

Kollaleiru

13

6,08

8,69

8,54

6,00

8,19

8,50

8,54

7,31

8,27

8,04

8,04

8,08

Jarl

Árbæjarhjáleigu II

13

5,54

8,15

7,69

7,35

7,92

8,35

8,12

7,42

8,00

7,58

7,92

7,97

Krákur

Blesastöðum 1A

12

6,50

8,42

8,25

5,92

8,25

8,50

8,42

7,71

8,13

8,08

7,93

7,96

Kiljan

Steinnesi

12

6,58

8,50

8,42

7,92

8,33

8,58

8,38

7,54

8,33

8,04

8,31

8,29

Herkúles

Ragnheiðarstöðum

12

6,33

8,71

8,33

5,88

8,63

8,75

8,75

8,33

8,38

8,17

8,17

8,24

Sær

Bakkakoti

11

6,45

8,32

7,77

7,68

7,95

8,36

8,32

7,95

8,14

7,64

8,10

8,10

Skýr

Skálakoti

11

5,27

8,50

8,18

5,82

8,27

8,55

8,41

7,91

8,09

8,05

7,95

8,08

Hrímnir

Ósi

10

5,90

8,50

8,30

5,75

8,40

8,50

8,50

7,55

8,30

8,10

7,95

8,04

Eldur

Torfunesi

10

5,80

8,40

8,10

7,40

8,10

8,70

8,25

7,75

7,85

7,70

8,15

8,19

Trymbill

Stóra-Ási

9

5,67

8,28

8,00

7,94

8,22

8,44

8,33

7,33

8,06

7,78

8,16

8,19

Orri

Þúfu í Landeyjum

9

6,89

8,28

8,06

6,94

8,17

8,56

8,00

7,78

8,00

7,72

7,98

8,01

Arður

Brautarholti

9

6,11

8,17

7,67

6,22

7,94

8,17

8,06

7,33

7,89

7,06

7,69

7,86

Lukku-Láki

Stóra-Vatnsskarði

8

5,75

8,19

8,06

6,94

8,00

8,31

8,31

8,00

8,06

8,06

7,98

8,05

Auður

Lundum II

8

6,75

8,19

7,88

5,63

8,19

8,31

8,00

7,19

7,88

7,75

7,64

7,79

Smári

Skagaströnd

7

6,71

8,14

8,00

6,64

8,07

8,43

8,00

7,71

7,71

7,86

7,86

7,95

Konsert

Korpu

7

6,29

8,07

8,07

7,57

7,93

8,29

8,07

7,64

7,93

7,71

7,98

8,03

Álfarinn

Syðri-Gegnishólum

7

5,00

8,29

7,79

7,00

8,07

8,43

8,21

8,43

8,07

7,64

8,01

8,07

Aron

Strandarhöfði

7

6,00

8,21

7,86

7,21

7,64

8,36

8,00

8,00

7,93

7,36

7,93

7,99

Rammi

Búlandi

6

6,00

8,42

8,33

7,58

8,50

8,75

8,33

7,58

8,17

8,00

8,26

8,23

Krókur

Ytra-Dalsgerði

6

5,33

8,25

8,25

7,00

7,92

8,33

8,17

7,42

7,92

7,58

7,96

8,10

Kvistur

Skagaströnd

6

6,83

8,25

8,00

6,92

8,25

8,42

8,00

7,58

7,83

7,75

7,94

7,99

Kappi

Kommu

6

7,17

8,25

8,00

5,75

8,17

8,25

8,17

7,50

7,92

7,92

7,73

7,87

Hágangur

Narfastöðum

6

6,33

8,50

8,25

6,67

8,17

8,67

8,50

7,42

8,17

8,00

8,09

8,19

Hersir

Lambanesi

6

5,00

8,25

7,58

7,25

7,75

8,25

7,92

7,25

7,67

7,50

7,84

7,98

Ágústínus

Melaleiti

6

8,00

8,25

8,17

8,08

8,08

8,42

8,17

7,58

7,92

7,42

8,17

8,09

Aðall

Nýjabæ

6

6,00

8,42

8,58

6,75

8,17

8,67

8,50

7,83

7,83

7,83

8,16

8,19

Adam

Ásmundarstöðum

6

6,17

8,25

8,00

7,67

7,83

8,33

8,25

8,00

7,83

7,67

8,09

8,07

Þristur

Feti

5

6,40

8,00

8,10

6,50

8,10

8,10

8,10

7,60

7,70

7,80

7,78

7,88

Kolskeggur

Kjarnholtum I

5

6,60

8,20

8,30

6,40

8,40

8,40

8,20

7,30

7,90

8,00

7,90

8,04

Ljóni

Ketilsstöðum

5

7,20

8,40

7,80

6,60

7,80

8,40

8,10

7,60

8,20

7,50

7,88

7,97

Hróður

Refsstöðum

5

6,40

8,10

7,90

7,60

8,00

8,20

7,90

7,70

7,60

7,70

7,94

7,98

Kjarni

Þjóðólfshaga 1

5

8,40

8,50

8,10

5,00

8,20

8,50

8,40

7,60

8,40

8,00

7,77

7,90

Héðinn

Feti

5

7,80

8,20

8,00

7,40

8,20

8,30

8,30

7,50

8,30

7,90

8,03

8,00

Gangster

Árgerði

5

5,40

8,20

7,80

8,50

7,90

8,60

8,20

7,90

7,90

7,70

8,22

8,19