miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hvernig er hóflengd mæld?

21. maí 2010 kl. 11:24

Hvernig er hóflengd mæld?

Frá forseta keppnismála hjá FEIF, Marko Mazeland, koma leiðbeiningar um hvernig skal mæla hóflengd hesta (nýja FIPO 2.3.1). Kemur þessi útskýring í kjölfar vangaveltna um málið en mæling hófa keppnishesta fer fram eins og mæling hófa kynbótahrossa. Sjá skýringarmynd í .pdf skjali hér fyrir neðan.