fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hverjir eru á myndinni?

16. nóvember 2014 kl. 15:16

Árið er 1998. Fjóla og Stígandi eru merkt til vinstri. Mynd/SS

Við höldum áfram að fletta í albúmi Eiðfaxa.

Árið er 1998. Sigurvegararnir eru merk "Fjóla og Stígandi." Hvar og á hvaða móti er myndin tekin? Hverjir eru aðrir verðlaunahafar?

Við óskum eftir öllum mögulegum upplýsingum um þessa mynd á veffangið eidfaxi@eidfaxi.is.