miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hverjir eru á myndinni?

5. nóvember 2014 kl. 15:40

Mynd/SS

Ungir og upprennandi forystumenn taka við verðlaunum.

Þrír ungir knapar taka við verðlaunum á ónefndu móti. Beislabúnaður knapans í miðjunni vekur eftirtekt. Hér er einn gullmoli úr smiðju Sigurðar Sigmundssonar.

Þekkið þið knapa og hesta, stað og stund?

Ef svo er, sendið okkur ábendingar á eidfaxi@eidfaxi.is.