miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hverjir dæma í Herning

odinn@eidfaxi.is
5. nóvember 2014 kl. 08:55

Íslenskir áhorfendur á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín.

Margir íslenskir dómar í hópi íþróttadómara á HM2015.

Stjórn FEIF hefur samþykkt val nefndar á vegum FEIF um hvaða dómarar dæma á næsta Heimsmeistaramóti sem fram fer í Herning.

Nefnd þessi er skipuð þremur mönnum þeim  Þorgeiri Guðlaugssyni (World Championships Chief Judge), Mark Tillmann (Member, Sport Judges Committee) and Doug Smith (Director of Sport and Member, Sport Committee).

Dómarar verða (í stafrófsröð): Alexander Sgustav, Åsa William, Christoph Leibold, Fi Pugh, Guðmundur Snorri Ólason, Johannes Hoyos, Kristinn Bjarni Þorvaldsson, Lutz Lesener, Nicolai Thye, Pétur Jökull Hákonarson, Pia Andreasson, Sigurbjörn Viktorsson og Valdimar Auðunsson. 

Auk valdi nefndin þrjár dómara til viðbótar sem verður boðið að taka þátt í undirbúningi fyrir heimsmeistaramótið og verða til taks að skipta við hvaða dómari sem gæti þurft að stíga til hliðar.

Þessir þrír dómara eru: Laura Pihkala-Posti, Lisa Olovsson, Karin Hassing.