fimmtudagur, 14. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hver ræktar fyrir sig

3. apríl 2015 kl. 10:00

Þórdís frá Selfossi er ein fjölmargra hrossa sem kennd eru við einn af þéttbýliskjörnum landsins. Fyrir um áratug bauðst ræktendum í þéttbýli sá möguleiki fyrst að kaupa sér ræktunarnafn.

Kaupendur orðnir sjálfum sér nægir í hrossarækt.

Margt hefur breyst á síðustu áratugum í ræktunni. Mun fleiri rækta hross í dag en áður þekktist. Eitt af hverjum fimm fæddum folöldum eru talinn ræktuð af fólki í þéttbýli. Sömu sögu er að segja erlendis frá.

Áhugi þéttbýlisbúans hefur verið stór hluti af þeim drifkrafti hrossaræktunarinnar á undanförnum áratugum. Fólk hefur trú á sinni ræktun og leggur áherslu á að leggja fjármuni sína í uppeldi og tamningu hrossanna úr ræktun sinni. En á meðan kaupa þessir aðilar lítið af hrossabændum sem reyna að hafa afkomu sína af hrossarækt.

Þessa grein má lesa í 3. tbl. Eiðfaxa. Hægt er að gerast áskrifandi að Eiðfaxa í síma 511 6622 eða með því að senda tölvupóst á eidfaxi@eidfaxi.is