laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hver er hinn fullkomni útreiðarhestur?

20. maí 2014 kl. 15:18

Könnun á frístundarreiðmennsku

FEIF stendur fyrir könnun um frístundarreiðmennsku um þessar mundir.

Könnunin er stutt og nafnlaus og hvetur Landssamband hestamannafélaga íslenska hestamenn til að taka þátt í tilkynningu.

Könnunin er á ensku og má nálgast hér.