þriðjudagur, 22. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hvaða knapi sýndi fallegustu hrossin?

24. september 2019 kl. 13:00

Kynbótadómar.

Meðaltal allra eiginleika sköpulagseinkunnar hjá þeim knöpum sem sýndu 6 sýningar eða fleiri

 

Eins og komið hefur fram á vef Eiðfaxa að þá fór næsta tímarit í prentun á mánudaginn. Í því er meðal annars að finna lista yfir alla þá knapa sem áttu sex sýningar eða fleiri á kynbótaárinu hér heima á Íslandi.

Það sem má sjá á þessum lista er fjöldi sýninga, meðalaldur sýndra hrossa, meðaltal sköpulagseinkunnar, meðaltal allra eiginleika í hæfileikadómi, meðaltal hæfileikaeinkunnar og að lokum meðaltal aðaleinkunnar. Ekki gafst svigrúm til að setja meðaltal allra eiginleika sköpulagseinkunnar.

Hér fyrir neðan má því sjá þessa knapa og nú látum við fylgja meðaltal allra eiginleika í sköpulagi því þær upplýsingar birtast ekki í listanum í nýjasta tölublaði Eiðfaxa.

 

Knapi

Sýningar

Meðalaldur

Höfuð

Háls/ herðar og bógar

Bak og lend

Samræmi

Fótagerð

Réttleiki

Hófar

Prúðleiki

Sköpulag

Teitur Árnason

14

6,93

7,75

8,46

8,50

8,36

8,14

7,86

8,25

7,82

8,24

Ólafur Andri Guðmundsson

6

5,67

8,08

8,58

8,25

8,42

7,67

7,92

8,25

7,67

8,22

Árni Björn Pálsson

44

6,07

7,97

8,53

8,27

8,43

8,16

7,66

8,27

7,57

8,26

Stefán Birgir Stefánsson

6

5,67

8,17

8,42

8,33

8,33

7,92

7,17

8,17

8,17

8,16

Þórarinn Eymundsson

17

5,53

7,97

8,29

8,12

8,35

8,18

7,85

8,29

7,74

8,20

Daníel Jónsson

55

6,38

8,02

8,55

8,24

8,46

8,17

7,47

8,45

7,62

8,28

Bergur Jónsson

8

5,00

7,94

8,25

8,25

8,56

7,63

8,25

8,63

7,81

8,23

Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir

21

6,10

7,93

8,29

8,00

8,26

8,10

7,62

8,29

7,55

8,13

Bjarni Jónasson

25

6,36

7,82

8,20

8,16

8,06

8,02

7,72

8,34

7,56

8,08

Hans Þór Hilmarsson

10

6,10

7,65

8,15

7,95

8,15

8,00

7,60

8,10

7,35

8,00

Helga Una Björnsdóttir

32

6,13

8,06

8,59

8,23

8,42

7,97

7,92

8,28

7,72

8,27

Sigursteinn Sumarliðason

32

6,06

7,73

8,42

8,16

8,30

7,83

7,61

8,17

7,33

8,10

Flosi Ólafsson

17

6,94

8,03

8,24

8,38

8,24

8,26

7,65

8,50

7,97

8,22

Jakob Svavar Sigurðsson

27

6,30

7,93

8,44

8,33

8,37

8,20

7,80

8,52

7,48

8,27

Ásmundur Ernir Snorrason

14

6,71

7,75

8,21

7,86

8,14

7,46

7,89

7,68

7,43

7,89

Sigurður Vignir Matthíasson

22

6,68

8,07

8,52

8,00

8,25

7,91

7,82

7,98

7,43

8,13

Magnús Bragi Magnússon

13

7,31

7,42

8,27

8,15

8,00

7,77

7,65

7,96

7,69

7,96

Agnar Þór Magnússon

24

5,21

7,96

8,50

8,29

8,46

8,00

7,83

8,23

7,94

8,25

Elvar Þormarsson

38

5,61

7,96

8,42

8,14

8,14

7,95

7,78

8,09

7,46

8,11

Sigurður Sigurðarson

31

6,94

7,98

8,39

8,23

8,35

7,95

7,60

8,23

7,94

8,17

Guðmundur Friðrik Björgvinsson

24

6,04

7,79

8,35

8,35

8,46

8,06

7,71

8,56

7,94

8,26

Ævar Örn Guðjónsson

59

6,61

7,87

8,25

8,17

8,19

7,93

7,52

8,09

7,53

8,05

Þórarinn Ragnarsson

10

6,00

8,00

8,50

8,05

8,45

8,30

7,55

8,10

7,65

8,23

Gísli Gíslason

15

5,47

8,13

8,73

8,40

8,23

7,83

7,83

8,20

7,70

8,25

Ísólfur Líndal Þórisson

6

5,00

8,25

8,75

8,17

8,67

8,08

7,83

8,42

8,00

8,41

Viðar Ingólfsson

25

6,56

7,84

8,30

8,00

8,32

8,02

7,48

8,40

7,62

8,13

Hjörvar Ágústsson

12

6,67

7,83

8,13

8,17

8,38

7,83

7,79

8,42

7,58

8,11

Þórhallur Rúnar Þorvaldsson

15

5,87

7,80

8,03

7,97

8,00

7,93

8,00

7,83

7,57

7,94

Helgi Þór Guðjónsson

13

5,92

7,96

8,27

8,27

8,31

8,08

7,50

8,00

7,92

8,11

Hlynur Guðmundsson

14

6,21

7,71

8,25

8,04

7,86

7,46

7,50

8,07

7,68

7,90

Björn Haukur Einarsson

16

6,13

7,88

8,19

7,91

8,31

8,13

7,81

7,97

7,41

8,07

Sólon Morthens

8

6,63

7,94

8,25

7,69

8,13

7,81

7,63

7,88

7,25

7,96

Þorgeir Ólafsson

6

6,17

8,08

8,00

7,83

8,17

8,00

7,42

8,33

7,92

8,03

Artemisia Constance Bertus

6

7,17

8,08

8,58

8,00

8,08

8,25

8,00

8,25

7,67

8,23

Hans Friðrik Kjerulf

20

5,60

7,93

8,38

7,53

8,13

7,73

7,58

8,03

8,30

8,02

Egill Þórir Bjarnason

10

6,10

7,35

8,00

7,90

7,95

8,05

7,65

7,85

7,75

7,89

Ólafur Þórisson

6

8,67

8,08

8,08

7,92

7,67

7,92

8,33

7,92

8,00

7,96

Jóhann Kristinn Ragnarsson

16

6,19

7,72

8,28

7,88

8,06

7,84

7,72

8,09

7,59

8,01

Ómar Ingi Ómarsson

13

6,54

7,62

8,31

8,27

8,15

8,08

7,31

8,19

7,81

8,08

Fríða Hansen

6

5,67

8,08

8,25

8,08

8,25

8,00

7,58

8,33

7,33

8,12

Hlynur Pálsson

9

5,89

7,17

8,22

7,67

8,11

8,44

7,61

8,22

7,39

8,04

Máni Hilmarsson

16

6,38

7,84

8,06

7,81

7,88

8,00

7,66

8,06

7,69

7,94

Erlingur Ingvarsson

6

6,67

7,75

8,00

8,17

8,33

8,25

7,75

7,67

7,17

8,00