miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hvað kostar draumurinn?

28. nóvember 2014 kl. 12:00

Til að reka hrossaræktarbú þarf að huga að kostnaðarliðum sem ekki eru augljósir þegar lagt er upp í rekstur í upphafi. Fyrir utan fóðrun og laun starfsfólks, reiðtygi og viðhald húsa þarf að gera ráð fyrir bókhaldskerfi, auglýsingu og heimasíðuhýsingu svo eitthvað sé nefnt.

Margir eygja von um að eiga og reka hrossaræktarbú. En hvað kostar það?

Það er hægara sagt en gert að reka hrossaræktarbú. Að undanförnu hefur sala hrossa verið dræm þó svo að ýmislegt bendi til þess að markaðurinn sé að rétta úr sér. Helstu tekjur hrossaræktarbúa eru tamningar og sala hrossa. En hver eru útgjöldin og hvernig skiptast þau? Eiðfaxi fékk að líta í bókhald þriggja stórra hrossaræktarbúa.

Grein þessa má nálgast í 11. tölublaði Eiðfaxa. Hægt er að gerast áskrifandi í síma 511 6622 eða með því að senda tölvupóst á eidfaxi@eidfaxi.is.