föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Afhverju er mikilvægt að nota hófhlífar?

2. febrúar 2014 kl. 09:00

Myndband sem allir hestamenn ættu að horfa á.

Mikið hefur verið rætt um áverka síðustu ár og er alltaf verið að reyna finna upp leiðir til að koma í veg fyrir þá. Blaðamaður Eiðfaxa rakst á myndband þar sem er verið að fjalla um hesta og líffræði þeirra út frá vísindalegu sjónarhorni. Á mínutu 17-19 er fjallað um álag á lappir og þar er sýnt hvað getur gerst þegar hestur fer í sig og afhverju það er mikilvægt að nota hófhlífar. 

Við viljum samt vara við að í myndbandið er ekki fyrir viðkvæma en í því kemur fram myndefni sem sumir gætu á mögulega erfitt með.