sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Húnvetnska liðakeppnin

17. mars 2014 kl. 13:26

Húnvetneska liðakeppnin

Niðurstöður úr fimmgangnum

Þá er fimmgangi í 1. og 2. flokki og tölti í unglinga og 3ja flokki í Húnvetnsku liðakeppninni lokið. Mótið var laugardaginn 15. mars sl Draumaliðið er orðið efst í liðakeppninni. Fimmgangurinn hefur verið sterkari en mörgum reyndist erfitt að leggja á þessu litla svæði, unglingarnir og 3. flokkur voru glæsileg að vanda. 

Víðidalurinn sigraði daginn með 45,77 stig, Draumaliðið var í öðru sæti með 44,27, Lið Lísu Sveins í þriðja sæti með 36,63 og í fjórða sæti eftir daginn var 2Good með 36,17.
Liðakeppnin eftir 3 mót stendur þá þannig:

1. Draumaliðið 124,83 stig

2. LiðLísuSveins 118,86 stig

3. 2Good 114,6 stig

4. Víðidalurinn 109,33


Einstaklingskeppnin eftir 3 mót stendur þannig:

1. flokkur

1. Ísólfur Líndal Þórisson með 20 stig

2. Elvar Logi Friðriksson með 19 stig

3. Fanney Dögg Indriðadótitr með 17 stig

2. flokkur:

1. Halldór Pálsson með 20 stig

2. Gréta B Karlsdóttir með 14 stig

3. Pálmi Geir Ríkharðsson með 13 stig

3. flokkur:

1. Stine Kragh með 26 stig

2. Óskar Hallgrímsson með 15 stig

3. Agnar Sigurðsson með 11,5 stig

Unglingaflokkur:

1. Eva Dögg Pálsdóttir með 21 stig

2. Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir með 17 stig

3. Fríða Björg Jónsdóttir með 16 stigEn úrslit dagsins urðu þannig: 

1. flokkur A-úrslit:

1 Ísólfur Líndal Þórisson / Flosi frá Búlandi 6,64 / Víðidalur 
2 Vigdís Gunnarsdóttir / Sólbjartur frá Flekkudal 6,43 / Víðidalur 
3 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum 6,19 /Víðidalur 
4 Guðmundur Þór Elíasson / Frigg frá Laugarmýri 5,45 / LiðLísuSveins 
5 Elvar Logi Friðriksson / Sóldís frá Sauðadalsá 5,38 / LiðLísuSveins

1.flokkur B-úrslit:

5 Guðmundur Þór Elíasson / Frigg frá Laugarmýri 5,64 / LiðLísuSveins
6 Fanney Dögg Indriðadóttir / Stuðull frá Grafarkoti 5,40 / LiðLísuSveins
7 Jóhanna Friðriksdóttir / Frenja frá Vatni 5,12 / LiðLísuSveins
8 Herdís Einarsdóttir / Æringi frá Grafarkoti 4,55 / 2Good
9 Magnús Ásgeir Elíasson / Elding frá Stóru-Ásgeirsá 4,17 / Víðidalur 

2. flokkur A-úrslit:

1 Sveinn Brynjar Friðriksson / Synd frá Varmalæk 5,86 / LiðLísuSveins 
2 Sverrir Sigurðsson / Lensa frá Grafarkoti 5,62 / Draumaliðið 
3 Halldór Pálsson / Fleygur frá Súluvöllum 5,12 / 2Good 
4 Greta Brimrún Karlsdóttir / Sunna frá Áslandi 4,93 / 2Good 
5 Jóhann Albertsson / Mynt frá Gauksmýri 4,52 / Víðidalur 


2. flokkur B-úrslit:

5 Jóhann Albertsson / Mynt frá Gauksmýri 4,81 / Víðidalur
6  Kristófer Smári Gunnarsson / Kofri frá Efri-Þverá 4,74 / Draumaliðið
7  Pálmi Geir Ríkharðsson / Konráð frá Syðri-Völlum 4,48 / Víðidalur
8  Helga Rún Jóhannsdóttir / Ásgerður frá Seljabrekku 4,19 / 2Good
9  Birna Olivia Ödqvist / Hökull frá Dalbæ 4,00 / 2Good 


3. flokkur A - úrslit:

1 Elísa Ýr Sverrisdóttir / Vág frá Höfðabakka 6,92 / Draumaliðið 
2 Stine Kragh / Dís frá Gauksmýri 5,75 / Draumaliðið 
3 Óskar Einar Hallgrímsson / Leiknir frá Sauðá 5,50 / LiðLísuSveins 
4 Sigrún Eva Þórisdóttir / Dropi frá Hvoli 5,42 / Draumaliðið 
5 Sigurður Björn Gunnlaugsson / Vænting frá Fremri-Fitjum 5,33 / Draumaliðið

3. flokkur B - úrslit:

5 Óskar Einar Hallgrímsson / Leiknir frá Sauðá 5,42 / LiðLísuSveins
6 Sóley Elsa Magnúsdóttir / Rökkva frá Hóli 5,33 / Draumaliðið
7 Albert Jóhannsson / Carmen frá Hrísum 5,17 / Víðidalur
8 Tómas Örn Daníelsson / Vökull frá Sauðá 5,00 / Draumaliðið
9 Irina Kamp / Glóð frá Þórukoti 4,83 / Draumaliðið

Unglingaflokkur

1 Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 6,17 / Víðidalur 
2 Eva Dögg Pálsdóttir / Glufa frá Grafarkoti 5,50 / 2Good 
3 Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir / Bassi frá Áslandi 5,44 / 2Good 
4 Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 5,00 / Víðidalur 
5 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Gráskeggur frá Hrísum 2 4,17 / LiðLísuSveins