miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hundrað konur á ís

8. mars 2014 kl. 14:48

Helga Una Björnsdóttir

Dagskrá "Svellkaldra kvenna" og uppfærður ráslisti.

Það verður mikið um dýrðir í Skautahöllin í Laugardal í dag. Kl. 16.30 hefst ísmótið Svellkaldar konur, en þar munu etja kappi í töltkeppni hundrað hestakonur og fákar þeirra. Er ekki úr vegi að hestamenn fjölmenni og hvetji flottar konur til dáða. Miðasala verður við innganginn og kostar aðeins kr. 1.000 inn.

 Samkvæmt mótshöldurum er fyrirkomulagið þannig að það er keppt í þremur flokkum og öll keppnin er riðin upp á vinstri hönd. “Þar sem ekki verður hægt að prófa svellið áður en keppni hefst, fær hvert holl um það bil einn hring á svellinu áður en dómur hefst. Byrjað verður á minna vönum, þá meira vönum og loks kemur að opnum flokki. B-úrslit verða riðin í sömu röð að loknu matarhléi og A-úrslit strax í framhaldinu,” segir í tilkynningu frá LH.

 Drög að dagskrá:

  • 16:30 Minna vanar – forkeppni
  • 17:10 Meira vanar – forkeppni
  • 18:50 Opinn flokkur – forkeppni
  • MATARHLÉ
  • 20:30 B-úrslit minna vanar, meira vanar, opinn flokkur
  • 21:35 A-úrslit minna vanar, meira vanar, opinn flokkur
  • 22:50 Áætluð mótsslit 

Uppfærður ráslisti:

Opinn flokkur

Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag

1 1 V Hrafnhildur Guðmundsdóttir Smellur frá Leysingjastöðum Rauður/milli- blesótt 13 Faxi

2 1 V Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir Frigg frá Gíslabæ Rauður/milli- stjörnótt 8 Sleipnir

3 1 V Nikólína Rúnarsdóttir Askur frá Lönguhlíð Brúnn/milli- stjörnótt 6 Freyfaxi

4 2 V Eyrún Ýr Pálsdóttir Reynir frá Flugumýri Jarpur/milli- stjörnótt 11 Sleipnir

5 2 V Kristín Lárusdóttir Þokki frá Efstu-Grund Rauður/milli- stjörnótt 11 Kópur

6 2 V Randi Holaker Þytur frá Skáney Rauður/milli- einlitt 9 Faxi

7 3 V Pernille Lyager Möller Sörli frá Hárlaugsstöðum Brúnn/milli- einlitt 10 Léttir

8 3 V Lena Zielinski Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli- einlitt 8 Geysir

9 3 V Hekla Katharína Kristinsdóttir Vænting frá Skarði Brúnn/milli- einlitt 7 Geysir

10 4 V Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Syrpa frá Laugarbökkum Brúnn/milli- einlitt 7 Fákur

11 4 V Vilfríður Sæþórsdóttir Óson frá Bakka Brúnn/milli- einlitt 10 Fákur

12 4 V Ragnhildur Haraldsdóttir Úlfrún frá Mosfellsbæ Brúnn/milli- einlitt 6 Hörður

13 5 V Hrefna María Ómarsdóttir Tandri frá Ferjukoti Rauður/dökk/dr. stjörnótt 8 Fákur

14 5 V Sarah Höegh Glæðir frá Auðsholtshjáleigu Rauður/milli- einlitt 10 Sleipnir

15 5 V Sara Ástþórsdóttir Geisja frá Álfhólum Brúnn/dökk/sv. skjótt 6 Geysir

16 6 V Torunn Hjelvik Askja frá Skálatjörn Brúnn/milli- einlitt 8 Dreyri

17 6 V Elsa Hreggviðsdóttir Mandal Hersveinn frá Lækjarbotnum Rauður/milli- einlitt 11 Fákur

18 6 V Bylgja Gauksdóttir Sparta frá Akureyri Móálóttur,mósóttur/milli-... 6 Sprettur

19 7 V Ingunn Birna Ingólfsdóttir Púki frá Kálfholti Rauður/milli- einlitt 6 Geysir

20 7 V Sara Sigurbjörnsdóttir Frétt frá Oddhóli Rauður/milli- tvístjörnót... 9 Fákur

21 7 V Sigríður Pjetursdóttir Skuggi frá Sólvangi Brúnn/milli- einlitt 8 Sleipnir

22 8 V Edda Rún Ragnarsdóttir Safír frá Efri-Þverá Brúnn/milli- einlitt 8 Fákur

23 8 V Helga Una Björnsdóttir Hrafnar frá Ragnheiðarstöðum Brúnn/mó- stjörnótt 6 Þytur

24 8 V Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Spretta frá Gunnarsstöðum Brúnn/milli- einlitt 8 Hörður

25 9 V Ragnheiður Samúelsdóttir Djásn frá Útnyrðingsstöðum Rauður/milli- einlitt glófext 7 Sprettur

26 9 V Heiða Dís Fjeldsteð Nótt frá Akurgerði Brún 11 Faxi

 

Meira vanir

 

Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag

1 1 V Sina Scholz Staka frá Steinnesi Rauður/milli- stjörnótt 11 Geysir

2 1 V Marion Leuko Hjaltalín frá Reykjavík Jarpur/milli- einlitt 10 Sleipnir

3 1 V Klara Sveinbjörnsdóttir Óskar frá Hafragili Bleikur/fífil- einlitt 10 Faxi

4 2 V Iðunn Svansdóttir Fjöður frá Ólafsvík Jarpur/milli- einlitt 7 Skuggi

5 2 V Julia Katz Aldís frá Lundum II Brúnn/milli- einlitt 7 Faxi

6 2 V Gríma Huld Blængsdóttir Þytur frá Syðra-Fjalli I Jarpur/milli- einlitt 18 Sörli

7 3 V Katrín Líf Sigurðardóttir Birta frá Hákoti Rauður/milli- einlitt 9 Geysir

8 3 V Maria Greve Limra frá Bjarnarnesi Móálóttur,mósóttur/milli-... 8 Sörli

9 3 V Hildur Kristín Hallgrímsdóttir Þyrnirós frá Reykjavík Rauður/milli- einlitt 11 Trausti

10 4 V Kristín Magnúsdóttir Óður frá Hemlu II Rauður/ljós- einlitt 8 Sörli

11 4 V Emilia Andersson Viska frá Kjartansstöðum Jarpur/milli- einlitt 9 Sleipnir

12 4 V Anna Kristín Kristinsdóttir Ásdís frá Tjarnarlandi Brúnn/milli- einlitt 12 Fákur

13 5 V Helena Ríkey Leifsdóttir Hekla frá Hólkoti Vindóttur/mó stjarna,nös ... 8 Sprettur

14 5 V Brynja Viðarsdóttir Kolbakur frá Hólshúsum Brúnn/milli- einlitt 9 Sprettur

15 5 V Rósa Valdimarsdóttir Indía frá Álfhólum Brúnn/dökk/sv. einlitt 9 Fákur

16 6 V Björg María Þórsdóttir Glaðning frá Hesti Rauður/milli- blesa auk l... 10 Faxi

17 6 V Jessica Dahlgren Luxus frá Eyrarbakka Rauður/milli- skjótt 10 Sleipnir

18 6 V Oddný Lára Guðnadóttir Þrándur frá Sauðárkróki Vindóttur/jarp- blesótt 7 Sleipnir

19 7 V Petra Björk Mogensen Kelda frá Laugavöllum Móálóttur,mósóttur/milli-... 12 Sprettur

20 7 V Nína María Hauksdóttir Rökkvadís frá Hofi I Brúnn/dökk/sv. einlitt 8 Fákur

21 7 V Hjördís Ósk Óskarsdóttir Mist frá Klömbrum Jarpur/milli- einlitt 8 Fákur

22 8 V Ásgerður Svava Gissurardóttir Írena frá Þórunúpi Grár/brúnn skjótt 6 Sprettur

23 8 V Svanhildur Ævarr Valgarðsdóttir Spegill frá Eyrarbakka Grár/brúnn blesótt 13 Sprettur

24 8 V Thelma Dögg Harðardóttir Albína frá Möðrufelli Leirljós 12 Sörli

25 9 V Verena Christina Schwarz Eyvör frá Litlalandi Rauður/bleik- einlitt 7 Geysir

26 9 V Aníta Lára Ólafsdóttir Yrma frá Skriðu Brúnn/dökk/sv. einlitt 8 Fákur

27 9 V Elín Urður Hrafnberg Hríma frá Hestabergi Grár/jarpur stjörnótt 9 Sleipnir

28 10 V Hafdís Arna Sigurðardóttir Sólon frá Lækjarbakka Brúnn/milli- einlitt 14 Sörli

29 10 V Jóhanna Margrét Snorradóttir Kornelíus frá Kirkjubæ Jarpur/milli- einlitt 11 Máni

30 10 V Þórunn Eggertsdóttir Kúnst frá Vindási Brúnn/milli- einlitt 7 Fákur

31 11 V Jessica Elisabeth Westlund Dásemd frá Dallandi Jarpur/milli- einlitt 6 Hörður

32 11 V Aðalheiður Einarsdóttir Darri frá Hlemmiskeiði 2 Jarpur 7 Smári

33 11 V Stella Björg Kristinsdóttir Drymbill frá Brautarholti Grár 8 Sprettur

34 12 V Sabine Marianne Julia Girke Þota frá Rútsstaða-Norðurkoti Brúnn/milli- einlitt 8 Sleipnir

35 12 V Gunnhildur Sveinbjarnardó Ás frá Tjarnarlandi Brúnn/mó- einlitt 12 Fákur

36 12 V Helle Laks Sorti frá Dallandi Brúnn/dökk/sv. einlitt 9 Hörður

37 13 V Hrönn Ásmundsdóttir Rá frá Melabergi Brúnn/milli- einlitt 10 Máni

38 13 V Sandra Pétursdotter Jonsson Heimskringla frá Dallandi Brúnn/milli- einlitt 6 Hörður

39 13 V Rúna Helgadóttir Kóngur frá Blönduósi Bleikur/fífil/kolóttur st... 13 Fákur

40 14 V Svandís Lilja Stefánsdóttir Vilborg frá Melkoti Brúnn/milli- einlitt 7 Dreyri

41 14 V Stella Sólveig Pálmarsdóttir Riddari frá Skeiðvöllum Rauður 7 Máni

42 14 V Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Léttir frá Lindarbæ Brúnn/milli- einlitt 10 Geysir

43 15 V Tinna Dögg Tryggvadóttir Viska frá Hofi á Höfðaströnd Brúnn/milli- einlitt 6 Logi

44 15 V Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Klara frá Ketilsstöðum Brún 7 Sprettur

45 16 V Herdís Rútsdóttir Flögri frá Efra-Hvoli Brúnn/milli- einlitt 6 Geysir

46 16 V Hrefna Hallgrímsdóttir Penni frá Sólheimum Brúnn/milli- einlitt 14 Fákur

47 16 V Alma Gulla Matthíasdóttir Starkaður frá Velli II Móálóttur,mósóttur/milli-... 9 Geysir

48 17 V Lára Jóhannsdóttir Naskur frá Úlfljótsvatni Brúnn/milli- einlitt 13 Fákur

49 17 V Sigurlaug Anna Auðunsd. Klerkur (Mökkur) frá Hólshúsum Brúnn/milli- einlitt 12 Fákur

50 17 V Kristín Ingólfsdóttir Krummi frá Kyljuholti Brúnn/dökk/sv. einlitt 16 Sörli

 

Minna vanir

 

Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag

1 1 V Elín Deborah Wyszomirski Glæsir frá Útnyrðingsstöðum Dökkjarpur 9 Sprettur

2 1 V Nadia Katrín Banine Lómur frá Eiðisvatni Rauður/milli- tvístjörnótt 9 Sprettur

3 1 V Kristina Mejlvang Jörgensen Maístjarna frá Sólvangi Brúnn/milli- stjörnótt 7 Sleipnir

4 2 V Kristen Mary Swenson Kvika frá Reykjavík Móálóttur,mósóttur/milli-... 10 Sprettur

5 2 V Gréta Rut Bjarnadóttir Sækatla frá Sauðárkróki Móálóttur,mósóttur/ljós- ... 7 Sörli

6 2 V Johanna Christina Haeggman Eldur frá Þórunúpi Rauður/dökk/dr. einlitt 11 Sleipnir

7 3 V Svandís Beta Kjartansdóttir Taktur frá Reykjavík Jarpur/rauð- einlitt 7 Fákur

8 3 V Jóhanna Þorbjargardóttir Sólon Íslandus frá Neðri-Hrepp Bleikur/álóttur einlitt 15 Fákur

9 3 V Þorbjörg Sigurðardóttir Hugleikur frá Fossi Rauður/milli- stjörnótt 12 Fákur

10 4 V Marie Jonke Undri frá Álfhólum Brúnn/milli- einlitt 6 Geysir

11 4 V Sólrún Einarsdóttir Tjara frá Hábæ Brúnn/dökk/sv. einlitt 6 Geysir

12 4 V Þórunn Ansnes Bjarnadóttir Ósk frá Hafragili Rauður/sót- einlitt vindh... 9 Sörli

13 5 V Hrafnhildur Pálsdóttir Ylfa frá Hala Jarpur/dökk- einlitt 12 Sprettur

14 5 V Hulda Katrín Eiríksdóttir Krákur frá Skjálg Brúnn/dökk/sv. einlitt 13 Fákur

15 5 V Sóley Birna Baldursdóttir Lukkudís frá Dalbæ II Jarpur/milli- einlitt 8 Faxi

16 6 V Elísabet Thorsteinsson Sylgja frá Steinsholti II Grár/brúnn einlitt 7 Faxi

17 6 V Margrét Ríkharðsdóttir Sjöfn frá Vatnsleysu Brún 8 Fákur

18 6 V Soffía Sveinsdóttir Vestri frá Selfossi Brúnn/milli- stjörnótt 8 Sörli

19 7 V Margrét Freyja Sigurðardóttir Ómur frá Hrólfsstöðum Rauður/milli- blesótt 18 Sörli

20 7 V Lea Kölher Geisli frá Lundum II Jarpur/rauð- stjörnótt 9 Faxi

21 7 V Hafdís Svava Níelsdóttir Vatnsenda-Draumur frá Ólafsbergi Brúnn/milli- einlitt 10 Sprettur

22 8 V Rúna Björg Vilhjálmsdóttir Fífa frá Syðri-Brekkum Bleikur/fífil- stjörnótt 12 Fákur

23 8 V Elín Rós Hauksdóttir Húmor frá Hvanneyri Brúnn/dökk/sv. einlitt 12 Sprettur

24 8 V Edda Sóley Þorsteinsdóttir Selja frá Vorsabæ Brúnn/milli- stjörnótt 8 Fákur