sunnudagur, 25. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Húnavatnssýslur bætast við kortasjána

18. september 2012 kl. 19:40

Mynd//lhhestar.is

Húnavatnssýslur bætast við kortasjána

"Til viðbótar við reiðleiðir í kortasjánni, sem voru 5586 km af reiðleiðum á suður- og vesturlandi, eru komnir 1278 km af reiðleiðum í Húnavatnssýslum. Um er að ræða flestar stofn- og héraðsleiðir í sýslunum. Alls eru því 6864 km af reiðleiðum skráðir í kortasjána. Næst verður farið í skráningu á reiðleiðum í Skagafjarðar- og Eyjafjarðarsýslum og er ráðgert að þær verði komnar inn fyrir áramót.

Allar ábendingar um hvað eina sem betur má fara við skráninguna eru vel þegnar og sendist á undirritaðan bilamalunh@simnet.is eða á Sæmund Eiríksson  klopp@simnet.is"