mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Hún hefði verið stolt"

24. janúar 2014 kl. 13:54

Hleð spilara...

Ólafur og Hugleikur heilluðu áhorfendur Meistaradeildar.

Ólafur Ásgeirsson stóð uppi sem sigurvegari fjórgangskeppni Meistaradeildar í hestaíþróttum sem fram fór í gær. 

Ólafur sat Hugleik frá Galtanesi en þeir hafa átt góðu gengi að fagna á keppnisbrautinni undanfarin þrjú ár.

Eigandi Hugleiks féll óvænt frá í fyrra. Ólafur segir að hún hefði orðið stolt að sjá gæðinginn sinn bera þennan sæta sigur úr bítum.

 Eiðfaxi ræddi við Ólaf að móti loknu.