sunnudagur, 20. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hulda á toppnum

12. júní 2015 kl. 18:26

Hulda Gústafsdóttir og Birkir frá Vatni

Flottar sýningar í fimmgangi meistaraflokki.

Forkeppni í Meistaraflokki í fimmgang er lokið en Hulda Gústafsdóttir er efst með 7,47 í einkunn.

Forkeppni Meistaraflokkur - Mót: IS2015SPR088 -
Opið Íþróttamót Spretts (WR) Dags.: Félag:
Sæti Keppandi 

1 Hulda Gústafsdóttir / Birkir frá Vatni 7,47 
2 Mette Mannseth / Stjörnustæll frá Dalvík 7,17 
3 Hinrik Bragason / Penni frá Eystra-Fróðholti 7,03 
4-5 Reynir Örn Pálmason / Greifi frá Holtsmúla 1 7,00 
4-5 Eyrún Ýr Pálsdóttir / Hrannar frá Flugumýri II 7,00 
6 Sigurbjörn Bárðarson / Spói frá Litlu-Brekku 6,90 
7 Sigurður Vignir Matthíasson / Gormur frá Efri-Þverá 6,80 
8 Bjarni Bjarnason / Hnokki frá Þóroddsstöðum 6,77 
9-10 Þórarinn Ragnarsson / Sæmundur frá Vesturkoti 6,67 
9-10 Róbert Petersen / Prins frá Blönduósi 6,67 
11-12 Sigurður Vignir Matthíasson / Gustur frá Lambhaga 6,63 
11-12 Anna S. Valdemarsdóttir / Krókur frá Ytra-Dalsgerði 6,63 
13-14 Logi Þór Laxdal / Freyþór frá Ásbrú 6,60 
13-14 Líney María Hjálmarsdóttir / Kunningi frá Varmalæk 6,60 
15 Jóhann Kristinn Ragnarsson / Púki frá Lækjarbotnum 6,57 
16 Viðar Ingólfsson / Kapall frá Kommu 6,53 
17 Sigurður Sigurðarson / Magni frá Þjóðólfshaga 1 6,50 
18 Guðmar Þór Pétursson / Helgi frá Neðri-Hrepp 6,47 
19 Ásmundur Ernir Snorrason / Grafík frá Búlandi 6,43 
20 Ásmundur Ernir Snorrason / Kvistur frá Strandarhöfði 6,40 
21 Fredrica Fagerlund / Snær frá Keldudal 6,30 
22 Ævar Örn Guðjónsson / Kolgrímur frá Akureyri 6,23 
23 Súsanna Sand Ólafsdóttir / Hyllir frá Hvítárholti 5,90 
24 John Sigurjónsson / Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti 5,30 
25-28 Haukur Baldvinsson / Askur frá Syðri-Reykjum 0,00 
25-28 Viðar Ingólfsson / Váli frá Eystra-Súlunesi I 0,00 
25-28 Hanna Rún Ingibergsdóttir / Hlíf frá Skák 0,00 
25-28 Hanna Rún Ingibergsdóttir / Flóki frá Hafnarfirði 0,00